GTA V Ýmsar crash/lagg lausnir.

Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

GTA V Ýmsar crash/lagg lausnir.

Pósturaf DJOli » Þri 21. Apr 2015 05:11

Hæ. Ef þú spilar gta V og ert að lenda í að leikurinn crashi vel oft.
Skoðaðu event viewer og gáðu hvort þú sért nokkuð að lenda í að fá eftirfarandi:

Faulting application name: GTA5.exe, version: 1.0.331.1, time stamp: 0x552e6cfd
Faulting module name: nvwgf2umx.dll, version: 9.18.13.4788, time stamp: 0x55030413
Exception code: 0xc0000005
Fault offset: 0x0000000000824f9f
Faulting process id: 0xfd0
Faulting application start time: 0x01d07bd283866b23
Faulting application path: E:\Program Files (x86)\Steam\steamapps\common\Grand Theft Auto V\GTA5.exe
Faulting module path: C:\Windows\system32\nvwgf2umx.dll
Report Id: d1468729-e7c6-11e4-b993-74d435e206dd

Ef svo er, þá er vandamálið að þú hefur ekki látið tölvuna hreinsa upp eftir sig eftir að hafa uppfært skjákortsdriverinn.

Allavega er lausnin með nvidia kort sú að fletta fyrst upp hvort þú sért með fleiri en eitt eintak af "nvwgf2umx.dll" í c:/windows/system32.
Ef svo er, þá fóru ég og félagi minn þessa leið:
Complete uninstall á skjákortsdrivernum.
Restart
Uninstall á restinni af driverum frá nvidia
Restart
Eyða öllum "nvwgf2umx.dll"
Restart
Installa nýjasta nvidia drivernum.
Gera Custom install og vera viss um að hakað sé í 'Clean install'.
Klára.
Restart
Og þetta á að vera komið í lag.

Fann aðra síðu með svona ýmsum fixes, og ætla að copy/paste-a ýmsum ráðum sem ég fann.

GTA V Black Screen, Flickering, Crash on Startup, & Frame Drops
This is the easy fix. Before going any further, it's critical that anyone playing GTA V update to the latest beta drivers for both AMD and nVidia devices. The latest drivers are, respectively, 15.4 Catalyst Beta and 350.12 GeForce game-ready drivers.

These day-1 drivers improve overall performance with game-specific optimizations and should improve system stability.

See also, our Complete Settings Optimization Guide for GTA V.

If driver updates don't resolve black screen issues, it could be the case that your system is exhibiting memory leaks in GTA V. This is something we discovered during testing and were able to find a workaround through experimentation and forums. To temporarily resolve memory leaks in GTA V, set virtual memory management to System-Managed virtual memory size. This can be done with the following steps:

Type “systempropertiesadvanced” in the run prompt (start menu or Windows + R).
Navigate to Performance → Settings → Advanced → Change → Uncheck “Automatically manage paging file size.” NOTE: This will change the size required for the pagefile and will require a reboot.
Enable System Managed Size or manually increase the Virtual Memory capacity.
Leaking will still occur, but the virtual memory capacity will increase to accommodate the growing pagefile size – just shut down the game every couple of hours and you won't encounter further issues.

Resolving game lag, excessive stuttering and tearing, and frame drops can largely be done through the game's settings. Try adjusting settings until the VRAM slider is not full. If this doesn't help, lower the texture resolution and population density, disable V-Sync, and disable anti-aliasing.

“Connection to Download Server Lost. Reconnecting...”
Buying directly from RockStar or through Green Man Gaming results in this error. This is due to server overload and is not something that can be resolved or worked-around without Steam purchase. We have not encountered this issue through Steam's installation servers. The only answer is “wait.”

“The RockStar Update Service is Unavailable (Code 1)”
This is another oddity experienced by users with installation hurdles. Rockstar Games posted notice that special, non-alphanumeric characters used in Windows usernames will trigger this issue. To work-around this temporarily, create a new Windows Admin account by navigating to Control Panel → Users. Run GTA V from this account.

“Unable to Detect Windows Media Player”
GTA V for PC requires that Windows Media Player is installed in order to function. To arrange this, launch Windows Media Player and follow the installation prompts. If you can't locate Windows Media Player, navigate to Control Panel → Add/Remove Features → Turn Windows Features on/off → Windows Media Player (checked).

The Benchmark Exits or Displays Tutorial Messages
We discovered this while performing our GTA V benchmark. The GTA V benchmark will not perform correctly (and might say “Wasted” or “Mission Failed – You Left Your Team Behind” (or something to that effect) if there is an active mission. Get to the first safehouse in Story Mode, then complete or abandon all active missions. Once there is no active mission and you've reached a safehouse, the built-in benchmark will run appropriately.

GTAVLauncher.exe Stopped Responding
This is normally tied to video display issues. If the drivers have already been updated, first try these steps:

Disable any anti-virus software that could be blocking GTA V from working or make exceptions.
Temporarily disable the dGPU and revert to the IGP in your CPU (if present). To do this, navigate to device manager (Win + R → devmgmt.msc), then disable the display adapter and launch the game. Enable the dGPU once the Launcher pops-up.
If this doesn't work, try running an AMD Driver Cleaner (for AMD) and re-installing the drivers. It may be the case that you're actually running on older drivers, but the new install did not clean them out.

When All Else Fails... Verify Game Cache
We're normally much quicker to recommend this, but the 60GB file-size makes verifying game cache an intimidating and time-consuming option. For various missing file errors or game launch / crash errors, verifying the game's cache could find corruptions that occurred during the download process. Errors like “Failed zlib call” will require verifying the game cache. We'd also recommend deleting the game's PC settings file and re-acquiring it through Steam.

Do you have other issues not shown here? Try Rockstar's support forums or post in the comments below to let us know what you found (and how you fixed it)!

- Steve “Lelldorianx” Burke.

Heimildir: http://www.gamersnexus.net/gg/1906-gta- ... screen-lag

Ykkur er frjálst að bæta við eða þakka fyrir ef þetta hjálpar :)


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: GTA V Ýmsar crash/lagg lausnir.

Pósturaf Danni V8 » Lau 02. Maí 2015 18:33

Þannig ef maður er bara með eitt eintak af þessari dll skrá í system32 möppunni er þetta ekki vandamálið?

Ég er að lenda í hellings laggi í single player, ekki FPS laggi heldur bara eins og leikurinn hiksti í nokkur sekúndubrot í einu, en er ekki að lenda í neinu einasta laggi í Online, fyrir utan network laggi en það er ekkert við því að gera.

Er búinn að prófa að stilla allt saman niður í þannig stillingar að leikurinn lítur ekkert smá illa út en ég næ stable 150+ fps, hefur ekkert að segja.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Póstkassi
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: GTA V Ýmsar crash/lagg lausnir.

Pósturaf Póstkassi » Lau 02. Maí 2015 18:40

Las um daginn að fólk sem er með sli og disablear það sé að fá betra fps og ekki þetta hikst



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: GTA V Ýmsar crash/lagg lausnir.

Pósturaf Danni V8 » Sun 03. Maí 2015 21:33

Póstkassi skrifaði:Las um daginn að fólk sem er með sli og disablear það sé að fá betra fps og ekki þetta hikst


Ég var búinn að prófa það, hefði kannski átt að taka það fram líka :) En það hikstar alveg jafn mikið hjá mér með og án FPS.

Er að velta fyrir mér hvort að örgjörvinn gæti verið að bottleneck-a hjá mér? i5 4670K @ stock speed.

*Edit: Notaði wizardinn í biosnum til að clocka örgjörvann upp um 1ghz. Leikurinn er allt annar. Hitinn fer ekki uppfyrir 68°C en væri samt skemmtilegra að versla betri kælingu, H80 eða álíka.. og svo uppfæra í i7.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: GTA V Ýmsar crash/lagg lausnir.

Pósturaf intenz » Sun 03. Maí 2015 22:29

Ég er að lenda í þessu...

https://forums.geforce.com/default/topi ... esponding/

Gerist samt bara ef ég er með stillt á DX11, gerist ekki með DX10.1


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2315
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 400
Staða: Ótengdur

Re: GTA V Ýmsar crash/lagg lausnir.

Pósturaf Moldvarpan » Sun 03. Maí 2015 22:52

Danni, það getur ekki verið að örgjörvinn sé að bottlenecka tölvuna þína.... Hann á vel að ráða við leikinn.

Ég er að nota FX 6300, OC @ 4GHz, 8GB ram og R9 280X 3GB. Runnar bara mjög fínt, allar stillingar í High/Very High. En þó V-sync off. 1080p.

Og er ánægður með að kortið sé 3GB, það veitir ekki af.

Mynd



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: GTA V Ýmsar crash/lagg lausnir.

Pósturaf Danni V8 » Mán 04. Maí 2015 07:36

Well þegar örgjörvinn var stilltur á x34 multiplier ss. 3,4 GHz þá var þetta hikst í gangi. Núna er hann á x44 ss. 4,4 GHz og hikstið er farið. Stillti meira að segja grafíkina aftur upp í Very high. Eina breytan á tölvunni sjálfri er þessi multiplier, þannig ég skil ekki hvað annað ætti að geta valdið þessu.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

IceThaw
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Mán 07. Maí 2012 20:43
Reputation: 4
Staðsetning: Vesturland
Staða: Ótengdur

Re: GTA V Ýmsar crash/lagg lausnir.

Pósturaf IceThaw » Mán 04. Maí 2015 08:00

Er að spila þetta með q9550 oc 3.4ghz.. ekkert hikst.

Vinir mínir eru að lenda í því að leikurinn crashi þegar þeir fara út úr honum, til að svara skype og þess háttar. Það virðist vera einhver galli, en finnst betra að vera með hann í window mode og hef aldrei lent í crashi með það þannig.

Svo er alveg glatað að joina á vini, lendi svo oft í því að lenda alltaf á einhverjum allt öðrum server og svo stundum færist maður yfir á aðra servera eftir að hafa klárað heist, eða þá að allir "detti" út sem sagt koma öll nöfnin á öllum playerum "has left". Þeir vonandi bæta þetta eitthvað með tímanum :)