Síða 1 af 1

Af hverju Bethesda fór að versna?

Sent: Þri 18. Feb 2020 14:28
af netkaffi


Þessi gaur (Luke Stephens) er búinn að gera nokkur vídjó þar sem hann kryfur málið. Áhugavert fyrir þá sem hafa áhuga á leikjaiðnaðnum.

Todd Howard er að mörgu leyti fínn gaur, en það virðist vera að hann sé lyginn. Hvað þeir gerðu við Fallout conceptið var líka óvirðing (a.m.m hefði Fallout 3 ekki átt að heita Fallout heldur eitthvað annað, eins og New Fallout eða whatever).

En Luke Stephens kemur fram með nýja kenningu með sönnungargögnum. Hann sýnir fram á að Bethesda leikir hafi versnað út af ákvörðunum varðandi sköpunarferlið í gerð leikjanna.

Mynd

Re: Af hverju Bethesda fór að versna?

Sent: Þri 18. Feb 2020 18:00
af Bourne
Ég skil ekki alveg af hverju Fallout 3 ætti að vera einhver vanvirðing við Fallout. Þetta er bara Elder Scrolls: Fallout. Leikur með IP sem var búið að lyggja rykugt í bílskúrnum í langan tíma og þeir borguðu top dollar fyrir. Það var líka búið að búa til fullt af turn based isometric Fallout leikjum.. af hverju þurfti fleiri?

Ef þú hugsar um goodwill Bethesda þá var það sennilega all time high eftir Fallout 3 og FNV, og nokkuð gott eftir Fallout 4.
Það sem breytist hinsvegar mjög nýlega (1-2 ár) var upper management sem hafa gjörsamlega splúndrað öllu goodwill sem sem tók fyrirtækið áratugi að byggja upp.

Allt þetta hatur sem devs minnir mann oft á þegar það er verið að öskra á starfsmann á plani yfir því hvað bensínið sé dýrt.
Allt þetta fólk vill gera besta leikinn fyrir sig og okkur en það er annað fólk sem borgar fyrir að ljósin séu kveikt og til þess ættum við mæta með heyhrífurnar, ekki Nonna forritara.

Re: Af hverju Bethesda fór að versna?

Sent: Þri 18. Feb 2020 18:52
af netkaffi
Sorrí, þetta er ekki random hatur á devs. Þú mátt samt alveg hafa aðra skoðun.

Ástæðan að þetta er álitið vanvirðing við Fallout 1 og 2 er að þeir annað hvort föttuðu ekki hugmyndina þar eða breyttu henni viljandi. Ekkert með Nonna forritara að gera, heldur hærra upp í fyrirtækinu.

Re: Af hverju Bethesda fór að versna?

Sent: Þri 18. Feb 2020 21:55
af jonsig
Ég man ekki eftir leik frá þessu fyrirtæki sem er ekki buggaður í rusl. Það er kannski munurinn á EA games, sem eyðileggur C&c á svipaðan hátt. en þó með spilanlega leiki.

Hver man ekki eftir Fallout 3 þegar maður komst ekki gegnum korter af gameplay án þess að hann krassar windows eða drepur á sér, svo halda þeir vitleysunni áfram með ónýta gaming engine svo í fallout NV. Síðan fljúgandi loðfílar í skyrim. Ef þetta er ekki nógt til að kalla á hate...

Svo fífl eins og ég sem keyptu Fo76 í forsölu svo áður en ég installa hann þá er hann kominn á "útsölu" basicly "ókeypis" með in game micro transactions.

það sem gerði útskagið hjá mér var að ég keypti 400k Nvme tölvu til að laga þessa FO4 loading times hjá mér, en nákvæmlega ekkert breyttist frá því að hafa tvo SSD í raid.0 Og creation club er ekki "dlc" sem er gott fokk jú merki á þá sem kaupa á forsölu eða splæsa í season pass.

Re: Af hverju Bethesda fór að versna?

Sent: Lau 07. Mar 2020 01:33
af netkaffi
Aðstoðarforstjóri Bethesda Pete Hines var í viðtali fyrir nokkrum dögum. Eins og má sjá í þessari klippu þá var pressað aðeins á hann.