Xbox Play Anywhere fyrir Ísland


Höfundur
andriv83
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fim 04. Ágú 2016 01:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Xbox Play Anywhere fyrir Ísland

Pósturaf andriv83 » Mið 06. Maí 2020 14:16

Hæ,

Afsakið ef að þessi umræða hefur þegar átt sér stað. Ég fann bara ekki í fljótu bragði þá umræðu sem ég er að leita eftir.

Ég hef verið að reyna með flestum tiltækum ráðum að kaupa mér Xbox Play Anywhere aðgang svo ég geti spilað einn af leikjunum sem kemur frítt með áskriftinni. Ég lendi bara í endalausum Region vandræðum eins og þetta sé ekki í boði á Íslandi. Ég er búinn að vera að reyna að stilla Microsoft Store Region á milli svæða og eitthvað og aldrei fæ ég þetta til að virka.

Ef það er einhver sem kann á þetta og getur gefið mér smá inside info þá væri það vel þegið.

Ef að maður þarf að nota VPN æfingar þá væri fínt ef að menn gætu mælt með ákveðinni VPN þjónustu og eins væri ég til í að vita hvort það sé nóg að vera bara á réttu Region (VPN-lega séð) þegar maður kaupir aðganginn eða hvort maður þarf að vera alltaf á réttu Region þegar maður downloadar leik eða jafnvel alltaf þegar maður æltar að spila leik.

Takk takk
Andri Viðar


Kv. Andri Viðar
869-3370

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Xbox Play Anywhere fyrir Ísland

Pósturaf upg8 » Mið 06. Maí 2020 14:50

Sæll, þú átt væntanlega við Game Pass. Þú þarft ekkert VPN, minnsta vesenið að stilla á UK og hafa tölvuna bara alltaf á því. Getur breytt öðrum regional stillingum á Ísland svosem klukku og tölustöfum


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Xbox Play Anywhere fyrir Ísland

Pósturaf netkaffi » Mán 25. Maí 2020 02:17

Play Anywhere er til að spila leiki sem maður hefur keypt á 360 t.d. á PC, eða öfugt.




JVJV
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Xbox Play Anywhere fyrir Ísland

Pósturaf JVJV » Mán 25. Maí 2020 11:39

Play Anywhere er held ég bara heiti sem þeir nota til að segja manni hvaða leikir eru í boði á Xbox og PC, getur bæði nýtt þér þennan fídus ef þú verslar leiki eða í gegnum áskrift að Game Pass, amk ef leikir eru Play Anywhere. Að stilla búðina á Uk og Xboxið var nóg fyrir mig til að græja áskrift að Game Pass.




netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Xbox Play Anywhere fyrir Ísland

Pósturaf netkaffi » Mán 25. Maí 2020 12:32

"Now when you own an Xbox Play Anywhere digital title, it’s yours to play on both Xbox One and Windows 10 PC."
https://www.xbox.com/en-US/games/xbox-play-anywhere




Höfundur
andriv83
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fim 04. Ágú 2016 01:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Xbox Play Anywhere fyrir Ísland

Pósturaf andriv83 » Mán 25. Maí 2020 12:42

Takk fyrir svörin.

Ég sem sagt er kannski að segja rangt. Ég vil geta keypt mér Xbox Game Pass en bara á Windows (á ekki Xbox tölvu) og nota þá þetta Xbox play anywhere til að nota leikina sem eru í boði á Xbox Game Pass.

Hefur einhvern reynslu af þessu? Ég lendi bara í region vandræðum.


Kv. Andri Viðar
869-3370


netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Xbox Play Anywhere fyrir Ísland

Pósturaf netkaffi » Mán 25. Maí 2020 14:50

Já, erum allavega nokkrir sem tókst það til að fá það til að virka. Held að allar upplýsingar sem þú þarft séu hérna: viewtopic.php?f=9&t=79461