Síða 1 af 1

VR Gaming

Sent: Mán 05. Apr 2021 14:52
af L0ftur
Hvað eru menn og konur að spila í VR þessa dagana.
Sjálfur er ég með Quest 2 og hef verið að spila Pavlov með Sidequest og ég verð bara að segja þessi leikur er algjör snilld, mörg game mode og online spilun er algjör snilld. Onward er einnig mjög skemmtilegur og taktískur.
Fyrir all out action er Robo Recall algjörlega sjúkur.

Alyx slær þó öllu við þegar kemur að grafík og söguþræði.

Hvað með ykkur hin? Endilega segið frá.

Re: VR Gaming

Sent: Mán 05. Apr 2021 14:56
af Saber
Er að spila Alyx. Geggjaður.

Re: VR Gaming

Sent: Mán 05. Apr 2021 15:44
af Fletch
er með HP Reverb G2 og hef verið að spila þessa leiki í VR
Half life:Alyx
Beat Saber
Dirt 2.0
Project Cars 2
Elite Dangerous
MS Flight Simulator
Automobilista 2

Re: VR Gaming

Sent: Mán 05. Apr 2021 16:10
af L0ftur
Fletch skrifaði:er með HP Reverb G2 og hef verið að spila þessa leiki í VR
Half life:Alyx
Beat Saber
Dirt 2.0
Project Cars 2
Elite Dangerous
MS Flight Simulator
Automobilista 2


Dirt 2 ég þarf að prufa það.

Re: VR Gaming

Sent: Mán 05. Apr 2021 16:14
af Tish
Ég er með Valve Index.
Er mest að spila þessa dagana

SP:
Alyx
Boneworks
Fallout 4 VR moddaður með Essentials Overhaul (mæli með leikurinn miklu betri)
Walking Dead S&S
Medal of Honor


MP:
Pavlov
Onward
Contractors
Population One

Re: VR Gaming

Sent: Mán 05. Apr 2021 20:10
af Halldorhrafn
Virtual Desktop er komið í Storið loksins og þarft ekki að sideloada lengur er að nota grimmt með Oculus Quest 2 mínu. Mæli með.

Re: VR Gaming

Sent: Mán 05. Apr 2021 21:43
af L0ftur
Halldorhrafn skrifaði:Virtual Desktop er komið í Storið loksins og þarft ekki að sideloada lengur er að nota grimmt með Oculus Quest 2 mínu. Mæli með.


Já einmitt, nota það líka mikið. En vildi fá Pavlov inn í settið uppá að geta spilað hann hvar sem er.

Re: VR Gaming

Sent: Mán 05. Apr 2021 22:49
af bjornvil
VTOL VR ef þið hafið áhuga á flugsimmum en nennið ekki að setja ykkur inn í eitthvað of mikið sbr DCS. Mæli alveg heilshugar með honum.

Re: VR Gaming

Sent: Þri 06. Apr 2021 10:53
af Sydney
Er ennþá að bíða eftir almennilegu HMD sem ég get keypt með 2 ára neytandaábyrgð hérna heima :/

Index væri draumurinn en Valve viðurkenna ekki tilvíst Íslands.

Re: VR Gaming

Sent: Þri 06. Apr 2021 15:51
af GullMoli
Er með Oculus 2 og mæli með, 55-60k (eftir gengi) beint frá Oculus.com

Einn:
Beat Saber
SUPERHOT
Pistol Whip
Down the Rabbit Hole
Star Wars Squadrons
Er svo að spara HL:Alyx

Svo höfum við verið 4-7 að spila saman og þá spilum við:
Echo VR, Frír og mjög góður Oculus exclusive held ég
Rec Room, Frír og með helling af minigames fyrir misstóra hópa
The Forest, VR og flatscreen geta spilað saman
Crysis VRigate, Sidequest leikur sem er co-op shooter
Eflaust að gleyma einhverjum Sidequest leikjum

Re: VR Gaming

Sent: Þri 06. Apr 2021 15:54
af Emarki
Sælir ein spurning til VR spilara.

Hvar er hægt að kaupa veggfestingar( mounting bracket)fyrir skynjarana hér á landi ?

Kv. Einar

Re: VR Gaming

Sent: Þri 06. Apr 2021 16:11
af blitz
Ég seldi reyndar Quest en ég mæli heilshugar með Crisis VRigade sem menn geta fengið í gegnum Sidequest.

Geggjaður leikur.