Eru menn eitthvað að spila Rogue Company?

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Eru menn eitthvað að spila Rogue Company?

Pósturaf HalistaX » Mið 18. Ágú 2021 13:19

Prufaði þennan leik í fyrsta skiptið síðasta Mánudagskvöld.

Er að fýla hann í botn. Finnst þetta vera svona blanda af Overwatch og Siege nema í þriðjupersónu. Fýla venjulega ekki þriðjupersónu í leikjum eins og PUGB og bara í leikjum almennt öðrum en Grand Theft Auto, en útaf því að þarna þjónar það actually tilgangi að vera í þriðjupersónu, á maður að nota cover og leikurinn hannaður í kringum það, þá er ég að fýla þetta dæmi í tætlur.

Í byrjun hvers leiks byrjar maður með 13.000 peninga sem maður getur eytt í svona búð eins og í CS en er það sem maður getur keypt í búðini breytilegt á milli karakterana sem maður er að spila, og í þessu video'i þá hefði ég getað keypt mér vélbyssu og eitthvað annað en ákvað að prufa að uppfæra skammbyssuna bara í botn, kaupa Claymore gadget sem leyfir mér að setja tvær Claymores í hverju lífi og svo tók ég víst hraðara Health Regen skill líka.



..................og þó ég hefði verið downaður þá vorum við bara með svo góðann medic að hann hefði aldrei leyft mér að deyja hvort eð er, sem er ástæðan fyrir því að þetta var svona svakalega mikið burst....

Mæli með þessum! Og ef eh vantar Battle Buddy, þá getur viðkomandi heyrt í mér ef hann vill!


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Eru menn eitthvað að spila Rogue Company?

Pósturaf HalistaX » Lau 21. Ágú 2021 19:13

Já sæll, ég lenti loksins á móti svona liði eins og ég var í þarna og það fór ekkert á milli mála að menn væru með pubgh4xx.cn í Bookmarks hjá sér.....

..............ég var allavegana ekki að svindla.... ....höfum það á hreinu...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Eru menn eitthvað að spila Rogue Company?

Pósturaf ChopTheDoggie » Sun 22. Ágú 2021 00:23

Ég hef nú aldrei fílað þriðju-persónu shooter leiki eins og hér vegna "camera advantage" og sérstaklega þá í svona competitive leikjum en það skaðar aldrei að prófa :D
Er samt hægt að 1shotta fólk með einhverja sérstaka byssum (t.d. eins og D50 1taps í CS?) eða er þetta bara full-on bullet sponge?
Síðast breytt af ChopTheDoggie á Sun 22. Ágú 2021 00:24, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Eru menn eitthvað að spila Rogue Company?

Pósturaf HalistaX » Sun 22. Ágú 2021 00:38

Það er hægt en þá með sniperum og í smettið....

Annars er ég alveg sammála með 3rd person leiki, finnast þeir venjulega alveg vangefið lame... Immersion breaking til helvítis, kaupi almennt ekki 3rd person leiki. En fyrst þessi er nú frír, þá ákváðum við félagi minn að prufa og hann er bara nokkuð hellaður.

Protip: Ef þú velur Trench gæjann þarna, svarta með dreddana, gæjann sem ég er í þessu vídjói, eyðir öllum peningnum í jarðsprengjur í byrjun og ekkert annað, þá held ég, hef ekki orðið var við annað amk, að jarðsprengjurnar despawn'i ekki þegar maður deyr þannig að maður hendir þeim bara einhvers staðar niður, fyrir horn eða bakvið cover t.d. fight'ar, deyr, spawnar og hendir niður fleiri jarðsprengjum.... menn eru almennt ekki að horfa hvert þeir labba, bara hvert þeir skjóta. ..í lok rounds er maður kominn með 10+ jarðsprengju kill og það er enþá alveg slatti útum allt...

Annars er þetta náttúrulega eins arcadey leikur og þeir gerast, þannig að ég myndi ekki kíkja á hann ef menn vilja headshot kill no matter what gun eins og í Siege....


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...