Downloada steam á Oculus quest 2


Höfundur
AriAndrey
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 17. Jan 2023 20:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Downloada steam á Oculus quest 2

Pósturaf AriAndrey » Þri 17. Jan 2023 20:37

Sælir, ég er í endalausum vandræðum með að hjálpa syni mínum. Er hægt að kaupa sér aðstoð einhvers staðar í þessum efnum?Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5357
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 969
Staða: Ótengdur

Re: Downloada steam á Oculus quest 2

Pósturaf appel » Þri 17. Jan 2023 23:42

ertu með quest tengdan með usb kapli við tölvuna?
Það er til hellings af howto vídjóum á youtube sem leiðbeina.

https://www.youtube.com/results?search_ ... +usb+steam


*-*


Höfundur
AriAndrey
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 17. Jan 2023 20:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Downloada steam á Oculus quest 2

Pósturaf AriAndrey » Mið 18. Jan 2023 22:19

Takk fyrir þetta. Ég er líklegast ekki með nógu góða tölvu. Tölvan finnur ekki VR tækið. Er búin að skoða margar leiðbeiningar en tekst bara ekki að gera þetta :(Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5357
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 969
Staða: Ótengdur

Re: Downloada steam á Oculus quest 2

Pósturaf appel » Mið 18. Jan 2023 22:28

Skjákortið þarf að vera supportað, skoðaðu það. USB kapallinn þarf að vera rétt speccaður. Og USB portið þarf að vera af réttum staðli.


*-*


Frussi
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 121
Staða: Ótengdur

Re: Downloada steam á Oculus quest 2

Pósturaf Frussi » Mið 18. Jan 2023 23:30

Getur líka lent í veseni ef þú varst búinn að kveikja á wireless quest tengingunni yfir í pc. Ég lenti í því, USB virkaði ekki þegar kveikt var á hinu


Ryzen 7 3700x // X470 Aorus Gaming // RTX3070 Aorus Master // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz