Planet Fast Print Server vandamál

Skjámynd

Höfundur
Le Drum
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 23
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Planet Fast Print Server vandamál

Pósturaf Le Drum » Mán 09. Okt 2006 22:04

Sælir.

Var að tengja Canon Pixma 1500 við FPS-1010 frá Planet.

Það er eitthvað furðulegt í gangi hjá mér, í hvert skipti sem ég þarf að prenta eitthvað, sama úr hvaða forriti það er, nánast frýs það í dulítinn tíma. Hann prentar fyrir rest en þetta er agalega hvimleitt þar sem maður þarf að prenta dágóðan slatta af gögnum yfir daginn.

Er að keyra windows xp pro á öllum tölvum og með SpeedTouch585 router auk switch frá SMC.

Prentþjónninn er tengdur via switch yfir á routerinn. Nota bene hef ekki prófað aðrar tölvur aðra en þráðlausa lappann þar sem ég er að nota hana sem mest við prentun.

Eitthver sem gæti brugðið ljósi á þetta vandamál hjá mér?

Tek það fram að ég er búinn að lesa manual út og suður auk þess að googla, finn engin svör.


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 10. Okt 2006 11:05

Ég er með Canon Pixma iP3000 tengjan við þráðlausa sendirinn í herberginu mínu og virkar það sem svona prentþjónn. Það virkar fínt fyrir skjöl sem eru bara nokkur MB en ég þarf yfirleitt að bíða í smá stund og windows er löngu komið með að prentarinn sé "unresponsive". Svo er einnig útúr kortinu að reyna að prenta stórar myndir úr photoshop eða litrík pdf skjöl, þau eru bara svo lengi á leiðinni á prentarann.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 11. Okt 2006 09:02

Best væri nátturlega að geta tengt prentaran við ethernet netið.



Skjámynd

Höfundur
Le Drum
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 23
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Le Drum » Mið 11. Okt 2006 15:08

Meinarðu þá að tengja hann beint við routerinn frekar en gegnum switchinn?


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?

A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 11. Okt 2006 15:32

hahaha.. :D ef þú ætlar bara að prenta yfir internetið er það góður leikur ;) annars var hann að tala um að hafa prentarann og tölvuna sem þú prentar af bæði tengd inná wired local net. Það er að segja hvorugt á þráðlausu


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Le Drum
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 23
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Le Drum » Mið 11. Okt 2006 15:40

Aha. Skil. Printserverinn hjá mér er tengdur með kapli að sjálfsögðu, USB yfir í LAN.

Þannig að ég þarf að tengja laptopinn með þráði í stað þráðlaust.

Ekki er það nú þægilegt.


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?

A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.

Skjámynd

Höfundur
Le Drum
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 23
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Le Drum » Mið 11. Okt 2006 18:57

Var að prufa prenta úr pc sem er tengd LAN með kapli, nákvæmlega sama sagan.

Er kannski mögulegt að boxið sé bara gallað?


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?

A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.

Skjámynd

Höfundur
Le Drum
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 23
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Le Drum » Þri 17. Okt 2006 20:58

Smá uppdeit.

Prufaði að tengja HP880C við boxið, responaði eins og skot, reyndar án bleks. Tengdi aftur við Canon IP1500 og sama sagan aftur, þannig að gallinn er canon ekki prentþjónninn.


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?

A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.