Here's the deal. Tveggja hæða hús, router staðsettur í einum enda á efri hæð, fartölva staðsett í hinum enda á neðri hæð, þráðlausa drífur ekki þangað. Það er ekki option að færa routerinn né tölvuna. Nú koma smá vitleysingaspurningar
Ef að það er símatengi við tölvuna niðri, er option að tengja beint úr því yfir í tölvuna eða tengja annan router við það eða væri best að kaupa áframsendi fyrir þráðlausa?
Eða á ég að skammast mín og hringja bara í Vodafone?
