Windows Live Messenger (MSN)


Höfundur
johannig88
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 20. Des 2010 22:01
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Windows Live Messenger (MSN)

Pósturaf johannig88 » Fim 24. Mar 2011 16:04

Sælir, ég er með smá vandamál. Ég var fyrir svona mánuði á MSN og svo allt í einu þá dett ég útaf MSN og næ ekki að connecta aftur. Svo ætla ég að kíkja á hotmailinn minn þá er búið að blocka accountinn og ég kemst ekkert inná hann. Ég fór í secret question og þar var spurning sem ég veit alveg svarið við og svaraði því á ótal vegu, með stórum staf og litlum og kommum því það er "ý" í því. Ég prófaði síðan að un-installa MSN og svo þegar ég ætlaði að installa því aftur kom "C:\Documents and Settins\Notandi\Desktop\wlsetup-web.exe is not a valid Win32 application"

Ég var að spá í hvort einhver gæti hjálpað mér og sagt mér hvernig ég get sett Windows Live Messenger aftur upp í tölvuna hjá mér? :)

Kveðja, Jóhann Ingi.



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1998
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 270
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Windows Live Messenger (MSN)

Pósturaf einarhr » Fim 24. Mar 2011 16:07

ertu búin að skanna tölvuna fyrir Vírusum og Malmware?


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2705
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Windows Live Messenger (MSN)

Pósturaf SolidFeather » Fim 24. Mar 2011 16:09

Hvaða stýrikerfi ertu með?




Höfundur
johannig88
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 20. Des 2010 22:01
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Windows Live Messenger (MSN)

Pósturaf johannig88 » Fim 24. Mar 2011 16:13

Er tiltölulega nýbúinn að skanna hana en það er bara eitt sem ég skil ekki, af hverju Microsoft hafa bara blockað MSN-ið bara allt í einu? Ég var á MSN fyrir svona c.a. mánuði og bara allt í einu dett ég útaf MSN á meðan ég er inná því og bara búið að blocka MSN-ið og hotmailinn minn. Er með Windows XP.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2705
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Windows Live Messenger (MSN)

Pósturaf SolidFeather » Fim 24. Mar 2011 16:15





Höfundur
johannig88
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 20. Des 2010 22:01
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Windows Live Messenger (MSN)

Pósturaf johannig88 » Fim 24. Mar 2011 16:21

Heyrðu, þetta virkaði SolidFeather ;) Þakka þér fyrir! Hver var samt munurinn á þessu og því sem ég náði í? :)



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2705
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Windows Live Messenger (MSN)

Pósturaf SolidFeather » Fim 24. Mar 2011 16:23

Þú hefur náð í nýjasta Windows Live Messenger sem virkar að ég held bara fyrir Windows 7. Hann er reyndar alveg skelfilegur þannig að þú ert ekki að missa af miklu.




Höfundur
johannig88
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 20. Des 2010 22:01
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Windows Live Messenger (MSN)

Pósturaf johannig88 » Fim 24. Mar 2011 16:28

Já okey :) Þakka þér fyrir þetta ;) En þú getur væntanlega ekkert svarað því af hverju Microsoft blockuðu accountinn minn bara uppúr þurru?



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1998
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 270
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Windows Live Messenger (MSN)

Pósturaf einarhr » Fim 24. Mar 2011 17:22

johannig88 skrifaði:Já okey :) Þakka þér fyrir þetta ;) En þú getur væntanlega ekkert svarað því af hverju Microsoft blockuðu accountinn minn bara uppúr þurru?


ég lenti í þessu í síðustu viku, stóð bara Account blocked due to Spam. Ég gerði bara Reset á password og whola.

Ég get ekki útskýrt hvað gerðist, ég nota mjög lítið MSN, nota frekar Skype og skoða einungis hotmailinn minn í Iphone.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1567
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows Live Messenger (MSN)

Pósturaf Benzmann » Fim 24. Mar 2011 18:48

notar einhver msn þessa dagana ?


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows Live Messenger (MSN)

Pósturaf bulldog » Fim 24. Mar 2011 18:48

ég þurfti líka að laga þetta hjá fyrrverandi um daginn og notaði tækifærið og lúllaði hjá henni eina nótt eftir að ég var búin að laga tölvuna þá lagaði ég hana líka :lol:



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Windows Live Messenger (MSN)

Pósturaf Frantic » Fim 24. Mar 2011 19:30

@Bulldog:
Ég legg til að titillinn þinn verði breyttur í "Will repair computers for sex" :megasmile \:D/



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Windows Live Messenger (MSN)

Pósturaf BjarniTS » Fim 24. Mar 2011 19:38

bulldog skrifaði:ég þurfti líka að laga þetta hjá fyrrverandi um daginn og notaði tækifærið og lúllaði hjá henni eina nótt eftir að ég var búin að laga tölvuna þá lagaði ég hana líka :lol:

Myndi passa mig á svona sérstaklega ef að þið voruð lengi saman , þú gætir fengið tilfinninguna aftur og þetta gæti endað illa.
Kannski vil hún njóta holdslegs samræðis en það segir ekkert um hennar hug til þín.
Myndi bara senda henni tölvupóst núna og tjá henni stöðu málsins til að fyrirbyggja frekari árekstra.


Nörd