Þetta byrjaði þegar B2K kom út en mig langar að vita hvort þetta sé bara tengingin mín sem er með stæla allt í einu.
Er til eitthvað forrit sem að fylgist með tengingunni hjá manni við erlendar síður og íslenskar. Langar að sjá hvort hún detti allt í einu út eða hvort hraðinn hjá mér er bara svona lágur eða hvað.
Dugar ekki að sjá bara network activity í task manager og þar því tölvan er alveg tengd við routerinn og svoleiðis en spurningin er hvort að ég sé að detta út með erlendu tenginguna mína.
Öll hjálp væri vel þegin því ég er orðinn frekar pirraður að geta bara spilað í nokkrar mín og svo dett ég út

