
Ég hef verið að pæla, hvað ég þarf að gera til að netið virki er ég tengi mig beint í Telesy Boxið ?

Og þá mögulega hvernig ég geri það, Er eins og er á Ubuntu LTS




bAZik skrifaði:Þarft ekki að gera neitt. Tengir bara kapalinn beint í internet port á boxinu.


bAZik skrifaði:Boxið er með 2x internet port, getur verið með router í einu og vélina þína í hinu, ég er með það þannig.

andripepe skrifaði:nei, þú þarft Þess ekki.....
marijuana skrifaði:andripepe skrifaði:nei, þú þarft Þess ekki.....
Hvernig geriru þetta þá ?
ég vil þá hafa Routerinn + Tölvuna mína.
Prufaði bara að tengja, en þá fæ ég bara gagnaveitu síðuna upp, í stað internets ...
Flinkur skrifaði:marijuana skrifaði:andripepe skrifaði:nei, þú þarft Þess ekki.....
Hvernig geriru þetta þá ?
ég vil þá hafa Routerinn + Tölvuna mína.
Prufaði bara að tengja, en þá fæ ég bara gagnaveitu síðuna upp, í stað internets ...
Eina sem þú gerir þá er að endurræsa ljósaboxinu, og svo gætirðu þurft að hreinsa history í browser á tölvunni, MAC address skráist sjálfkrafa.
Þú færð þá nýa fasta ip.. en getur samt verið með router áfram sem er þá fyrir þráðlausa en það er á annari ip. semsagt ekkert local þar á milli.
Sjálfur nota ég linux sem deilir öllu hjá mér og er eldveggur. svo nota ég access point til að deila þráðlaust.
slubert skrifaði:Er router einhver flöskuháls?
marijuana skrifaði:Flinkur skrifaði:marijuana skrifaði:andripepe skrifaði:nei, þú þarft Þess ekki.....
Hvernig geriru þetta þá ?
ég vil þá hafa Routerinn + Tölvuna mína.
Prufaði bara að tengja, en þá fæ ég bara gagnaveitu síðuna upp, í stað internets ...
Eina sem þú gerir þá er að endurræsa ljósaboxinu, og svo gætirðu þurft að hreinsa history í browser á tölvunni, MAC address skráist sjálfkrafa.
Þú færð þá nýa fasta ip.. en getur samt verið með router áfram sem er þá fyrir þráðlausa en það er á annari ip. semsagt ekkert local þar á milli.
Sjálfur nota ég linux sem deilir öllu hjá mér og er eldveggur. svo nota ég access point til að deila þráðlaust.
nei, ég þarf að skrá mig inn á gagnaveitu síðuna, þá fyrst skráist MAC addressan sjálfkrafa...
Þið allir útskýrið þetta svo ílla. flest allir, þetta er ekki plug in & go. þarft að logga þig inn, but no one tells me that... -.-'
 en þurfti ekki að skrá það, ég henti samt bara út gamla mac fyrir vodafone routerinn.
  en þurfti ekki að skrá það, ég henti samt bara út gamla mac fyrir vodafone routerinn. 
 
andripepe skrifaði:þú loggar þig inn með númerinu og passwordinu sem þú fékkst uppgefið frá Orkuveituni, skráir mac addressuna ( getur skráð held ég 3, eða 5) man ekki.
Restartar tölvunni
og þú ert online ! beint í æð
 
  
 