
Mig vantar forrit til þess að sameina partion á hörðum disk.
Semsagt er með 1,5 TB disk sem að er á eitt 150 GB partion (E:)(tómt) og síðan er restin af disknum í einu partioni(F:)
Málið er það að það eru gögn á partion F sem að ég vill ekki missa og kemst ekki í einsog staðan er allavega núna disk til þess að geyma þessi gögn á.
Er til eitthvað forrit sem að þið vitið um sem að getur sameinað 2 partion á einum disk án þess að tapa gögnum á öðru partioninu ?
með fyrirfram þökkum
urban







