sælir.. ég er með Ljósleiðara hjá Tal, og vantar að geta komist inn á routerinn til að geta forwardað nokkur port, ég er búinn að prófa user og pass sem admin en það virkar eigi
er að ath hvort það sé eikkað default user og password sem ég er bara búinn að gleyma eða eitthvað álíka.. grunaði að það væri fljótlegra að spurja hérna en að hringja niðreftir og bíða í símanum í klukkutíma
			
									
									Komast inn á router ?
- 
				J1nX
 Höfundur
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 934
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Komast inn á router ?
_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2
						Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2
- 
				
inservible
 
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
- 
				J1nX
 Höfundur
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 934
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Komast inn á router ?
búinn að reyna það, og 1234 1234, og asdf asdf .. dettur ekkert meira í hug
			
									
									_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2
						Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2
Re: Komast inn á router ?
J1nX skrifaði:búinn að reyna það, og 1234 1234, og asdf asdf .. dettur ekkert meira í hug
routerinn sem ég fékk hjá tal var með
admin -admin
getur prufað
admin - pass
admin - 1234
Missed me?
						- 
				
worghal
 
- Kóngur
- Póstar: 6588
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 547
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Komast inn á router ?
Sidast thegar eg vissi tha voru tal algerir merdir i thessum malum og thu tharft ad hringja i tha til ad opna port.
			
									
									CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
						- 
				
inservible
 
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
Re: Komast inn á router ?
worghal skrifaði:Sidast thegar eg vissi tha voru tal algerir merdir i thessum malum og thu tharft ad hringja i tha til ad opna port.
True story!
- 
				SteiniP
 
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Komast inn á router ?
Þeir eru frekar tregir við að gefa upp lykilorð á routerana, en getur prófað hringja í þjónustuverið. Ef þú ert heppinn og lendir á einhverjum með viti og hljómar eins og þú vitir hvað þú ert að gera, þá gætirðu fengið það gefið upp.
			
									
									- 
				J1nX
 Höfundur
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 934
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Komast inn á router ?
ég bíð bara með að spila co op í bf3 þangað til eftir flutninga, flyt um mánaðarmótin og það verður sko ekki fengið sér aftur tengingu hjá Tal
			
									
									_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2
						Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2
Re: Komast inn á router ?
SteiniP skrifaði:Þeir eru frekar tregir við að gefa upp lykilorð á routerana, en getur prófað hringja í þjónustuverið. Ef þú ert heppinn og lendir á einhverjum með viti og hljómar eins og þú vitir hvað þú ert að gera, þá gætirðu fengið það gefið upp.
Djöfull er það glatað. Það þarf nefnilega að slökkva á UPnP til að spila BF3 á netinu.
- 
				
Plushy
 
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Komast inn á router ?
noizer skrifaði:SteiniP skrifaði:Þeir eru frekar tregir við að gefa upp lykilorð á routerana, en getur prófað hringja í þjónustuverið. Ef þú ert heppinn og lendir á einhverjum með viti og hljómar eins og þú vitir hvað þú ert að gera, þá gætirðu fengið það gefið upp.
Djöfull er það glatað. Það þarf nefnilega að slökkva á UPnP til að spila BF3 á netinu.
Hringir bara og segir þeim að slökkva á UPnP í Routernum þínum. Eitthvað hlýtur að vera að ef þeir segja nei, þá bara tala við yfirmann eða eitthvað.



