Er með ibm think pad vél og edimax router frá hringdu.
Vandamálið er það að ég dett alltaf út af netinu á 10 mín fresti.
Ég er með eina aðra vél með windows 7 og það er ekkert vesen með hana.
Það er búið að breyta öllum styllingum rétt í routernum, þannig að routerinn styður eldri netkort.
Ég prufaði að tengja tölvuna wireless á öðrum router i öðru húsi sem er hjá vodafone og það virkar fínt, dett ekkert út á honum.
Hvað er málið með það að ég dett alltaf út á 10 mín fresti á edimax routernum???
Windows xp og edimax router
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6374
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 170
- Staða: Ótengdur
Re: Windows xp og edimax router
Búinn að ná að stilla routerinn á G-staðal og WEP encryption?
Prufaðu að breyta um rás/tíðni á þráðlausa netinu, stillt á routernum.
Prufaðu að breyta um rás/tíðni á þráðlausa netinu, stillt á routernum.
-
jardel
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1815
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Windows xp og edimax router
Já er búinn að því og er búinn að prufa allar týðninar.
Mig grunar að þetta sé eitthvað ip tölu vesen. Þeir hjá hringdu geta ekki ráðið fram úr þessu.
Mig grunar að þetta sé eitthvað ip tölu vesen. Þeir hjá hringdu geta ekki ráðið fram úr þessu.
Re: Windows xp og edimax router
í router stillingunum, hvað ertu með stillt í channel width? (general setup -> Wireless ->Advanced Settings) Auto? eða bara 20mhz?
og hvað ertu með stillt í preamble type?
og hvað ertu með stillt í preamble type?
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
jardel
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1815
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Windows xp og edimax router
Er þetta ekki eitthvað annað er routerstyllingar kisi?
skal skoða það hvernig ég er með þetta styllt
skal skoða það hvernig ég er með þetta styllt
-
playman
- Vaktari
- Póstar: 2045
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Windows xp og edimax router
Er þetta ekki spurning um "lease time"?
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
-
playman
- Vaktari
- Póstar: 2045
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Windows xp og edimax router
Lease time, er hve leingi þú notar áhveðna IP tölu.
Áhvað bara að skjóta þessu fram.
Áhvað bara að skjóta þessu fram.
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
Re: Windows xp og edimax router
jardel skrifaði:Er þetta ekki eitthvað annað er routerstyllingar kisi?
skal skoða það hvernig ég er með þetta styllt
veit allaveganna þegar ég var með winxp með ekkert svo nýju þráðlausu netkorti, þá þurfti ég að setja á 20mhz channel width og stilla á long preamble...
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV