En ég næ ekki þráðlausu sambandi hingað upp úr bílskúrnum þar sem routerinn er.
Hef gert það áður að tengja annan router á efri hæðinni og láta hann senda út auka wireless merki en það var bölvað vesen og ég nenni varla að standa í því aftur.
Er ekki til eitthvað apparat sem tengist með lan snúru og sendir út wireless merkið á einfaldan hátt?
Er einhver sem kannst við slíkt eða hvernig er hægt að gera þetta á einfaldan hátt.
Eða eru einhverstaðar góðar leiðbeiningar hvernig ég fæ auka routerinn minn til að gera þetta, er með Thomson TG789vn og Technicolor TG589vn sem ég get sett í verkið.
Thx
