Var að kaupa mér Windows 8 Pro en næ ekki að setja það inn yfir Windows 7 Home Edition. Ég valdi að setja það upp með því að halda "Compatible" forritum og "Personal Settings" en fæ ítrekað "Windows 8 Installation Has Failed".
Hvað getur verið að valada þessu? Nú keyrði ég "Windows 8 Upgrade Assistant" og fékk ég þá niðurstöðu að tölvan væri "Ready For Windows 8". Vonandi eru einhverjir "Vaktarar" svo elskulegir að ráðleggja mér hvað best væri að gera.

i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5