Vefforritari óskast í spennandi verkefni. Eignarhlutu í boði


Höfundur
iceair217
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vefforritari óskast í spennandi verkefni. Eignarhlutu í boði

Pósturaf iceair217 » Fim 31. Jan 2013 13:48

Vefforritari óskast í verkefni hjá Startup fyrirtæki í Reykjavík. Eignarhlutur í boði fyrir hæfan umsækjanda.

Hæfniskröfur:

- Góður skilningur í HTML
- Góður skilningur á PHP
- Góður skilningur á Joomla eða önnur sambærileg CMS
- Kunnátta á Photoshop er kostur
- Hæfni í mannlegum samskiptum

Verkefnið felur í sér þróun og umsjón með vef fyrirtækisins. Fyrir frekari upplýsingar hafið samband með tölvupósti.

Áhugasamir sendi ferilskrá á netfangið vidskipti2013@gmail.com. Gagnvirkur trúnaður áskilinn.

Athugið að eina fjárfestingin sem viðkomandi þarf að leggja í verkefnið er tími, eigin þekking í vefforritun ásamt vél- og hugbúnaði sem viðkomandi notar.

Athugið að hafa ekki samband í skilaboðum á Vaktinni, aðeins í tölvupósti.