Topp AVCHD vídeóvinnsluforrit

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1411
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 103
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Topp AVCHD vídeóvinnsluforrit

Pósturaf Stuffz » Sun 24. Mar 2013 13:49

Hvaða forrit eru menn helst að nota til að klippa og edita AVCHD og VC-1 formöt og hver er reynslan af notkun þeirra?

ég fór og gogglaði eitthvað fyrst og fann t.d. þetta hér sem segir mér eitthvað en veit ekki hvort allir myndu gefa þeim sömu einkannir, væri gaman að heyra hvaða einkunn þeir sem hafa notað nokkur svona forrit gefa þeim, ég sjálfur hef mest notað bara gamla VirtualDub sem hef ekki tekist að fá til að virka fyrir AVC.

Mynd
http://video-editing-software-review.toptenreviews.com/


Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð