Keypti mér tölvu fyrir lítið hér á vaktinni og nota hana til að keyra vefsíðu(já, frítt domain) og það er alltaf einn náungi sem er bara almennt alltaf að pirra notendurna.
Ég er búinn að gefa honum nokkra sénsa á að hætta, en sumir kunna ekki að þroskast aðeins því miður.
Ég veit hvaða IP range hann notar til að tengjast og mig langar að geta sett up eldvegg á serverinn minn þar sem routerinn minn er ekki að gera sig í því jobbi.
Hvað er einfaldast og best?

