Nú er ég engin sérfræðingur í svona porta málum en mér hefur allavega hefur tekist að opna port í öðrum router-um áður án mikil vandræða. Nú aftur á móti er eins og ekkert virki. Nú fór ég inn í routerinn og prófaði hitt og þetta en fæ til dæmis alltaf "I could not see your service on..." fyrir ytri ip töluna hjá mér og það port sem ég var að reyna opna á http://canyouseeme.org/
Þetta gerði ég inní routernum:

Væntanlega er önnur hvor reglan óþarfi en ég setti inn báðar þar sem ég var að reyna fikta mig áfram. Er málið að ég er að gera eitthvað vitlaust í þessum stillingum hjá mér?