Ef maður uppfærir W7 leyfi, verður lykillinn onothæfur?

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4351
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Ef maður uppfærir W7 leyfi, verður lykillinn onothæfur?

Pósturaf chaplin » Lau 08. Feb 2014 16:28

Ég uppfærði W7 lykilinn minn i W8, veit einhver hvort eg geti ennþá notað W7 lykilinn eða hvort hann se núna onothæfur? W8 lykillinn er i notkun.



Skjámynd

gullielli
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 28. Júl 2010 18:23
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Ef maður uppfærir W7 leyfi, verður lykillinn onothæfur?

Pósturaf gullielli » Lau 08. Feb 2014 16:33

mig minnir að ég hafi lesið einhverstaðar að þú getir ekki notað win7 kóðan annarstaðar eftir að hafa upgrade-að í win8 og notað win8 key..


-Cheng