innlendar skrár til að prófa download hraða


Höfundur
braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1041
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

innlendar skrár til að prófa download hraða

Pósturaf braudrist » Fös 07. Nóv 2014 13:51

Sælir,

Vitið þið um einhverja innlenda síðu sem hýsir svona ágætlega stórar skrár svo að ég geti testað download hraðann minn? Þá er ég að tala um eitthvað svona frítt eins og linux distro eða eitthvað.
Man fyrir löngu síðan að það var til www.hugi.is/files en það virðist ekki vera lengur til :(


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: innlendar skrár til að prófa download hraða

Pósturaf ponzer » Fös 07. Nóv 2014 14:06



Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: innlendar skrár til að prófa download hraða

Pósturaf GuðjónR » Fös 07. Nóv 2014 14:17

ponzer skrifaði:http://speglar.simnet.is/


Ljósnetið hjá Hringdu alveg að gera sig ;)
Viðhengi
Screenshot 2014-11-07 14.16.16.png
Screenshot 2014-11-07 14.16.16.png (15.7 KiB) Skoðað 1525 sinnum




Höfundur
braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1041
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: innlendar skrár til að prófa download hraða

Pósturaf braudrist » Fös 07. Nóv 2014 14:31

Er þetta eitthvað djók? Ekki það að ég sé að kvarta — þvert á móti er ég himinlifandi — ég var að fá ljósleiðara og er að mælast frekar hátt held ég. Kannski er ég í einhverjum test hópi eða eitthvað, en ég skráði mig ekkert sérstaklega í það.
Ég reyndi að taka screenshot þegar ég var að downlaoda 1000 MB/s skránni en það kláraðist of fljótt :(
Viðhengi
wtf.PNG
wtf.PNG (49.22 KiB) Skoðað 1511 sinnum


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: innlendar skrár til að prófa download hraða

Pósturaf einarth » Fös 07. Nóv 2014 15:19

Njóttu meðan varir - þú ert tengdur nýjum búnaði og ég á eftir að laga aðeins rate-limitera...þú ert s.s. ótakmarkaður í aðra áttina :)

Þú sérð allavegana hvað tæknin getur afkastað :happy

Kv, Einar.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: innlendar skrár til að prófa download hraða

Pósturaf gardar » Fös 07. Nóv 2014 15:59

einarth skrifaði:Njóttu meðan varir - þú ert tengdur nýjum búnaði og ég á eftir að laga aðeins rate-limitera...þú ert s.s. ótakmarkaður í aðra áttina :)

Þú sérð allavegana hvað tæknin getur afkastað :happy

Kv, Einar.


Hvernig væri nú að hætta þessum takmörkuðum og leyfa viðskiptavinum að njóta þess sem tæknin hefur upp á ad bjóða?



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2019
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: innlendar skrár til að prófa download hraða

Pósturaf hfwf » Fös 07. Nóv 2014 16:00

gardar skrifaði:
einarth skrifaði:Njóttu meðan varir - þú ert tengdur nýjum búnaði og ég á eftir að laga aðeins rate-limitera...þú ert s.s. ótakmarkaður í aðra áttina :)

Þú sérð allavegana hvað tæknin getur afkastað :happy

Kv, Einar.


Hvernig væri nú að hætta þessum takmörkuðum og leyfa viðskiptavinum að njóta þess sem tæknin hefur upp á ad bjóða?


Yeah, látt'ann heyra það!!



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3104
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 449
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: innlendar skrár til að prófa download hraða

Pósturaf hagur » Fös 07. Nóv 2014 16:25

einarth skrifaði:Njóttu meðan varir - þú ert tengdur nýjum búnaði og ég á eftir að laga aðeins rate-limitera...þú ert s.s. ótakmarkaður í aðra áttina :)

Þú sérð allavegana hvað tæknin getur afkastað :happy

Kv, Einar.



Hvern þarf maður að sweet-talka til að fá smá slaka í rate limiterinn hjá sér? :sleezyjoe




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: innlendar skrár til að prófa download hraða

Pósturaf einarth » Fös 07. Nóv 2014 17:15

gardar skrifaði:
einarth skrifaði:Njóttu meðan varir - þú ert tengdur nýjum búnaði og ég á eftir að laga aðeins rate-limitera...þú ert s.s. ótakmarkaður í aðra áttina :)

Þú sérð allavegana hvað tæknin getur afkastað :happy

Kv, Einar.


Hvernig væri nú að hætta þessum takmörkuðum og leyfa viðskiptavinum að njóta þess sem tæknin hefur upp á ad bjóða?


Það væri næs - en því fylgir kostnaður sem þú væntanlega áttar þig á...

Við erum byrjaðir að bjóða uppá 200 og 400Mb tengingar - en sjáum ekki tilgang í að bjóða stærri pakka miðað við eftirspurn..

Kv, Einar.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: innlendar skrár til að prófa download hraða

Pósturaf gardar » Fös 07. Nóv 2014 18:01

einarth skrifaði:
gardar skrifaði:
einarth skrifaði:Njóttu meðan varir - þú ert tengdur nýjum búnaði og ég á eftir að laga aðeins rate-limitera...þú ert s.s. ótakmarkaður í aðra áttina :)

Þú sérð allavegana hvað tæknin getur afkastað :happy

Kv, Einar.


Hvernig væri nú að hætta þessum takmörkuðum og leyfa viðskiptavinum að njóta þess sem tæknin hefur upp á ad bjóða?


Það væri næs - en því fylgir kostnaður sem þú væntanlega áttar þig á...

Við erum byrjaðir að bjóða uppá 200 og 400Mb tengingar - en sjáum ekki tilgang í að bjóða stærri pakka miðað við eftirspurn..

Kv, Einar.


Væri ekki bara hægt að láta markaðinn ráða því? Bjóða upp á dýrari pakka með stærri tengingar fyrir þá sem það vilja?




hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: innlendar skrár til að prófa download hraða

Pósturaf hkr » Fös 07. Nóv 2014 18:33

einarth skrifaði:
gardar skrifaði:
einarth skrifaði:Njóttu meðan varir - þú ert tengdur nýjum búnaði og ég á eftir að laga aðeins rate-limitera...þú ert s.s. ótakmarkaður í aðra áttina :)

Þú sérð allavegana hvað tæknin getur afkastað :happy

Kv, Einar.


Hvernig væri nú að hætta þessum takmörkuðum og leyfa viðskiptavinum að njóta þess sem tæknin hefur upp á ad bjóða?


Það væri næs - en því fylgir kostnaður sem þú væntanlega áttar þig á...

Við erum byrjaðir að bjóða uppá 200 og 400Mb tengingar - en sjáum ekki tilgang í að bjóða stærri pakka miðað við eftirspurn..

Kv, Einar.


Er kannski ekki alveg að marka þessa eftirspurn hjá ykkur þar sem aðeins tvö fyrirtæki bjóða upp á +100 tengingar (365 og Hringiðan) - svo best sem ég veit.

Væru eflaust meiri eftirspurn ef það væri í boði hjá t.d. Hringdu og Vodafone.

Einnig er þessi auka 20 þús. kr. sem þarf að greiða fyrir nýtt ljósleiðarabox ekkert svakalega heillandi.




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: innlendar skrár til að prófa download hraða

Pósturaf einarth » Fös 07. Nóv 2014 19:04

Einmitt - við stjórnum ekki hvað þjónustuveiturnar gera - við neyðum þær ekki til að bjóða 200/400..

Væntanlega ef þær finna fyrir meiri áhuga þá eykst pressan á þær að bjóða þetta.

Sumir þurfa vissulega að uppfæra netaðgangstæki með þessum kostnaði - þessvegna er þetta premium vara.

Við erum að láta markaðinn ráða þessu...getum ekki farið í enn frekari uppbyggingu á miðjukerfum með það í huga að bjóða t.d. 1Gb - ef aðeins nokkrar hræður ætla að kaupa það..

Við tökum þetta þessvegna í skrefum...fáum meiri massa í 200/400 - og tökum þá næstu skref..

Kv, Einar.