SpeedOf.Me hraðaprófanir

Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

SpeedOf.Me hraðaprófanir

Pósturaf gardar » Þri 25. Nóv 2014 23:18

Væri gaman að sjá hvaða niðurstoður þið eruð að fá á http://speedof.me og hvaða tengingu þið eruð með.

1gbit ljósleiðari hjá símanum
Mynd
Síðast breytt af gardar á Þri 25. Nóv 2014 23:40, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7196
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1061
Staða: Tengdur

Re: speedof.me hraðaprófanir

Pósturaf rapport » Þri 25. Nóv 2014 23:26

Mynd

weird - Af hverju get ég aldrei bara fengið almennilegt internet ... alltaf freaky niðurstöður
Síðast breytt af rapport á Þri 25. Nóv 2014 23:29, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2349
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: speedof.me hraðaprófanir

Pósturaf Klaufi » Þri 25. Nóv 2014 23:27

Mynd

Hótelnet á Kanarí! =D>


Mynd

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7196
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1061
Staða: Tengdur

Re: speedof.me hraðaprófanir

Pósturaf rapport » Þri 25. Nóv 2014 23:30

Klaufi skrifaði:[/img]

Hótelnet á Kanarí! =D>


Fínt Ping



Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: speedof.me hraðaprófanir

Pósturaf gardar » Þri 25. Nóv 2014 23:33

50mbit vdsl hjá Símanum

Mynd



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: speedof.me hraðaprófanir

Pósturaf Gúrú » Þri 25. Nóv 2014 23:33

Skemmtileg nálgun á þessa mælingu, takk fyrir þetta. :)

Mynd


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: speedof.me hraðaprófanir

Pósturaf gardar » Þri 25. Nóv 2014 23:38

100mbit ljósleiðari hjá símafélaginu

Mynd



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3104
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 449
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir

Pósturaf hagur » Mið 26. Nóv 2014 00:17

Mynd

100mbit ljósleiðari hjá Vodafone. Uplódið hjá mér kemur alltaf svona illa út í hraðatestum .... er reyndar með Plex server og nokkuð marga notendur. Líklega einhver að stream-a frá mér á meðan á testinu stóð.



Skjámynd

jonno
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2008 22:40
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir

Pósturaf jonno » Mið 26. Nóv 2014 02:20

speedof.me_14-11-26.jpeg
speedof.me_14-11-26.jpeg (52.9 KiB) Skoðað 2691 sinnum

100mbit ljósleiðari hjá Vodafone

.




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1041
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir

Pósturaf braudrist » Mið 26. Nóv 2014 02:52

100 Mbit/s Ljósleiðari - Vodafone

Mynd


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3361
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir

Pósturaf mercury » Mið 26. Nóv 2014 07:40

Mynd
síminn ljósnet...................................... ](*,)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir

Pósturaf GuðjónR » Mið 26. Nóv 2014 08:36

Ljósnet hjá Hringdu, tekið að morgni þegar álag er minnst, tölvan tengd með cat6 beint í router.
Mynd



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir

Pósturaf audiophile » Mið 26. Nóv 2014 08:51

Veit ekki alveg hvað er í gangi með uploadið. Er hjá Vodafone.

Mynd


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1550
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 217
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir

Pósturaf depill » Mið 26. Nóv 2014 13:11

Gigabit ljós frá Símanum
Mynd



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2019
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir

Pósturaf hfwf » Mið 26. Nóv 2014 13:21

Mynd

ADSL - Davíð og Golíat, líklega versta net sem ég hef verið á.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2473
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 232
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir

Pósturaf GullMoli » Mið 26. Nóv 2014 13:26

100MB ljósnet hjá Hringdu.

Mynd


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir

Pósturaf capteinninn » Fim 27. Nóv 2014 00:32

Mynd

Finnst þetta samt frekar skrítið því ég fæ góða niðurstöðu úr Speedtest prófi líka frá London.

Mynd

Er með 100mb Hringdu ljósleiðara.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir

Pósturaf Viktor » Fim 27. Nóv 2014 00:37

100 ljós Vodafone

Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 27. Nóv 2014 01:05

Mynd

Ljósnet hjá Tal, líklegast 50Mbit



Skjámynd

jericho
FanBoy
Póstar: 795
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir

Pósturaf jericho » Fim 27. Nóv 2014 09:28

Viken Fiber í Noregi 80/80 ;)

Mynd



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir

Pósturaf Vaski » Fim 27. Nóv 2014 11:14

Ljósleiðari hjá Tal

Mynd



Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir

Pósturaf gardar » Fim 27. Nóv 2014 17:26

capteinninn skrifaði:[img]http://speedof.me/result/141126093509-55529.png[img]

Finnst þetta samt frekar skrítið því ég fæ góða niðurstöðu úr Speedtest prófi líka frá London.

[img]http://www.speedtest.net/result/3940867380.png[img]

Er með 100mb Hringdu ljósleiðara.



SpeedOf.Me gefur mynd sem er mun líkari internet upplifun þinni en speedtest.net

Getur lesið hérna hvernig þetta virkar: http://speedof.me/howitworks.html




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir

Pósturaf capteinninn » Fim 27. Nóv 2014 18:04

Já mér sýndist það einmitt í þessum mælingum.

Skil samt ekki alveg afhverju ég er með svona lítinn hraða, er með ljósleiðara, edimax router frá Hringdu og með kannski 10 metra lan kapal í tölvuna mína.
Er ekki með neitt í gangi þegar ég geri þetta próf en fæ samt þessa mælingu.
Er búinn að prófa í 2 browserum.
Er held ég mjög nálægt símstöð hérna í 105.




slapi
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir

Pósturaf slapi » Fim 27. Nóv 2014 18:36

Mynd

Skemmtileg pæling en þessi upload hraði er eitthvað furðulegur samanber:


Mynd



Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir

Pósturaf gardar » Fim 27. Nóv 2014 18:39

capteinninn skrifaði:Já mér sýndist það einmitt í þessum mælingum.

Skil samt ekki alveg afhverju ég er með svona lítinn hraða, er með ljósleiðara, edimax router frá Hringdu og með kannski 10 metra lan kapal í tölvuna mína.
Er ekki með neitt í gangi þegar ég geri þetta próf en fæ samt þessa mælingu.
Er búinn að prófa í 2 browserum.
Er held ég mjög nálægt símstöð hérna í 105.


Myndi prófa að tengja framhjá routernum og beint í ljósleiðara boxið og sjá hvort það breyti einhverju.

Annars hef ég grun um að útlandagáttin hjá hringdu sé kannski ekki endilega sú stærsta, eins og sést hérna í þræðinum.