músavandamál


Höfundur
surtur
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Fös 28. Maí 2004 08:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

músavandamál

Pósturaf surtur » Mán 04. Okt 2004 19:41

Hey, ok.. vantar hjálp hér sko málið er að ég setti upp músardriverana sem eru hér.
Núna er allt i hakki.. ég fer í device manager og hendi út músinni og restarta.. samt er þetta ennþá.. Hvernig hendi ég ALVEG músardriverunum út? Þannig að þetta sé eins og þegar ég set upp windows ?


AMD Athlon64bit 3000+, Shuttle AN51R, 2x 256 Kingston HyperX 333, GeForce FX5700 Ultra, 1x20gbMaxtor, 1x160gb Samsung.


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mán 04. Okt 2004 19:43

uuuu add og remove programs ? annars hef ég aldrei sett driverana upp fyrir mx500inn minn.. og hún virkar helv. vel..




Höfundur
surtur
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Fös 28. Maí 2004 08:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf surtur » Mán 04. Okt 2004 19:45

jáa alltaf gert það hjá mér.. setti þá inn til að gá hvort ég gæti notað mouse5 í vent.. En allt fór i hakk.. og btw. NEI, þetta er ekki i add/remove programs.


AMD Athlon64bit 3000+, Shuttle AN51R, 2x 256 Kingston HyperX 333, GeForce FX5700 Ultra, 1x20gbMaxtor, 1x160gb Samsung.

Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 719
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Þri 05. Okt 2004 02:34

Alls ekki láta inn logitech músadrivera það gerir músina alveg ómögulega.



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Þri 05. Okt 2004 02:41

zaiLex skrifaði:Alls ekki láta inn logitech músadrivera það gerir músina alveg ómögulega.

Ég hef verið með mx500 í 1ár og alltaf notað driverana, alltaf virkað 100%. Er búinn að vera með mx510 í nokkra mánuði og alltaf notað driverana, alltaf virkað 100%.
Ekki koma með svona alhæfingar ási minn, þegar þú veist að þær eru bull.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Þri 05. Okt 2004 09:22

er með logitech mx510 með driverum 5.8 minnir mig og þeir hafa aldrei klikkað og ekkert vesen. :)



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3756
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 05. Okt 2004 11:32

Þessur logitech driverar eru hörmung músinn mín fer alltaf á flipp þegar ég installa þeim



Skjámynd

sikki
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fös 06. Jún 2003 00:44
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf sikki » Þri 05. Okt 2004 13:09

Fylgja ekki driverar með henni :shock:



Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 719
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Þri 05. Okt 2004 16:42

Þegar vinur minn var með mx500 og með drivera þá var músin í rugli og með negatívt accel, síðan þegar hann uninstallaði drivernum þá var allt í fína.




so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Reputation: 0
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf so » Þri 05. Okt 2004 16:46

Geturðu ekki prófað System Restore


Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 05. Okt 2004 18:07

lol geri ráð fyrir að þú fáir þér Microsoft mús næst



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3756
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 05. Okt 2004 18:31

MS intellimouse explorer 4 er planið :D




KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Reputation: 0
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KinD^ » Fim 07. Okt 2004 00:00

explorer 4 er stálið ! :) reyndar er scrollið á henni geðveikt gey hjá mér veit ekki hvað málið með það sé :S ... er einsog maður þurfi að íta smá niður um leið og maður scrollar .... allavega í leikjum er það geðveikt geyyyy


mehehehehehe ?

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 07. Okt 2004 02:41

uh kind scroll hjólið er stillt fyrir "skrifstofustörf" ef þú setur upp hugbúnaðin, það er það skrollar ekki eftir því hvað langt þú snýrð hjólinu heldur hversu hratt þú gerir það. Þú getur slökt á þessum eiginleika ef hann er þér til vandræða.