Hvaða Web Browser ertu að Nota ?

Skjámynd

Höfundur
kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 384
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Hvaða Web Browser ertu að Nota ?

Pósturaf kunglao » Mán 09. Mar 2015 09:24

Hvaða webbrowser eru menn að nota og af hverju ?

Hvaða gera þeir sem vilja ekki láta google fylgjast með hverju skrefi sem við gerum online.
Firefox.
Chrome.
Explorer.
Eitthvað annað.


Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD


machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Web Browser ertu að Nota ?

Pósturaf machinefart » Mán 09. Mar 2015 09:27

Set spurningarmerki við chrome í nákvæmlega þessu samhengi :)




SolviKarlsson
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Web Browser ertu að Nota ?

Pósturaf SolviKarlsson » Mán 09. Mar 2015 09:48

Ég nota chrome bara upp á að get vera skráður inn á google accountinn minn með allt, en mig langar svo innilega að byrja að nota einhvern annan browser. Hlakka til að heyra hvað fólk er að nota!


No bullshit hljóðkall

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Web Browser ertu að Nota ?

Pósturaf Danni V8 » Mán 09. Mar 2015 09:53

Ég nota Firefox eiginlega bara vegna þess hversu vanafastur ég er. Man ekki lengur hvers vegna ég byrjaði að Firefox frekar en eitthvað annað. En það eru fídusar í Chrome sem mér finnst þægilegir eins og t.d. youtube tv sem virkar ekki í Firefox, þannig ég er með Chrome líka.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Höfundur
kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 384
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Web Browser ertu að Nota ?

Pósturaf kunglao » Mán 09. Mar 2015 10:35

já Google á youtube núna og getur bara séð 1080p 60fps með chrome sem dæmi


Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD

Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 76
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Web Browser ertu að Nota ?

Pósturaf Hannesinn » Mán 09. Mar 2015 10:44

Nota Chrome fyrir Plex, Hotmail og Google Calendar. Nota svo Firefox í allt annað.

Google er svo sannarlega að verða hið nýja evil empire, ef það er ekki þegar orðið það, en það er bara spurning hversu mikið maður getur sniðgengið það.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2473
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 232
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Web Browser ertu að Nota ?

Pósturaf GullMoli » Mán 09. Mar 2015 10:51

Firefox, var í upphafi bara tregur og vanafastur. Nú sé ég hinsvegar ekkert eftir þessu og mun halda áfram að nota Firefox, kem amk ekki nálægt Chrome.

Frekar að ég prufi nýja browserinn frá Microsoft þegar hann dettur í almenna notkun.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Web Browser ertu að Nota ?

Pósturaf GuðjónR » Mán 09. Mar 2015 10:53

Mac: Safari
PC: Chrome

Er að spá í að fara í Firefox þar sem mér finnst Chrome ekki eins góður og hann var, endalaust að hrynja.
IE er og verður IE sama hvaða nafn honum verður gefið og IE= NO NO NO!



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1550
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 217
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Web Browser ertu að Nota ?

Pósturaf depill » Mán 09. Mar 2015 11:20

Ég nota Firefox og Firefox Mobile. Firefox Sync er orðið bara djöfulli fínt og ég er mjög ánægður með það.

Ef þið líka kíkið á hvernig Firefox vs Google eru að innleiða W3C staðlana, standa upp fyrir DRM og almennt Internetinu í heild sinni þá ættuð þið að vilja nota Firefox. Google er hratt að vera sama evil empireið og Microsoft var í gamla daga.

Vantar bara alltaf svona "almennilegt" cloud drive sem kemur helst ekki frá Microsoft, Google og alls ekki Dropbox.



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1247
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 375
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Web Browser ertu að Nota ?

Pósturaf Njall_L » Mán 09. Mar 2015 11:24

Hef notað IE alla mína tíð og aldrei séð ástæðu til að skipta, er með nokkrar tölvur með W8.1 í gangi og loggaður inn á Microsoft Account á þeim öllum þannig að allar stillingar í IE syncast á milli.


Löglegt WinRAR leyfi


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Web Browser ertu að Nota ?

Pósturaf AntiTrust » Mán 09. Mar 2015 12:07

Eftir að ég svissaði alveg yfir í Mac þá hef ég bara haldið mig við Safari, nær öll plugins sem ég nota dagsdaglega eru til í Safari og batterýendingin er svo langtum betri vs. að nota Chrome.



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 76
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Web Browser ertu að Nota ?

Pósturaf Hannesinn » Mán 09. Mar 2015 12:13

depill skrifaði:Vantar bara alltaf svona "almennilegt" cloud drive sem kemur helst ekki frá Microsoft, Google og alls ekki Dropbox.


Eina (löglega) leiðin til að fljúga. :)
https://owncloud.org/


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Web Browser ertu að Nota ?

Pósturaf HalistaX » Mán 09. Mar 2015 13:27

Chrome því Chrome er bezt!


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Web Browser ertu að Nota ?

Pósturaf DJOli » Mán 09. Mar 2015 15:29

Byrjaði á Internet Explorer þangað til ég heyrði af Firefox, ætli það hafi ekki verið í kringum 2002-2003 sem ég heyrði fyrst af Firefox.
Notaði Firefox þangað til ég fór að heyra frásagnir af því hvað Google Chrome væri hraður og hægt að optimiza hann betur fyrir háhraðatengingar, ætli það hafi ekki verið svona um 2009-2010 sirka. Hef bara verið að nota Google Chrome allar götur síðan.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Web Browser ertu að Nota ?

Pósturaf Tiger » Mán 09. Mar 2015 16:03

Safari heima.
Firefox í vinnuni (windows rusl).


Mynd


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1783
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Web Browser ertu að Nota ?

Pósturaf axyne » Mán 09. Mar 2015 16:12

Nota Firefox og gert í fjölda mörg ár, hef samt verið fyrir vonbrigðum með mobile útgáfuna, finnst chrome mikið betri en held samt áfram að þrjóskast við að nota hana því ég er og hef alltaf verið sáttur með desktop útgáfuna og það er þæginlegt að notast við syncið, borðtölvan/fartölvan/síminn/spjaldtölvan.

Hef verið að hugsa lengi lengi hvort ég eigi að skipta alfarið yfir í Chrome, gerist kannski einn daginn.


Electronic and Computer Engineer


darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Web Browser ertu að Nota ?

Pósturaf darkppl » Mán 09. Mar 2015 16:19

er að prófa vivaldi. :P


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Web Browser ertu að Nota ?

Pósturaf Tesy » Mán 09. Mar 2015 16:37

Borðtölvu (PC): Google Chrome
Fartölvu (Mac): Safari (Besti browserinn að mínu mati)
iPad: Safari
iPhone: Safari
Síðast breytt af Tesy á Mán 09. Mar 2015 16:40, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Web Browser ertu að Nota ?

Pósturaf BugsyB » Mán 09. Mar 2015 16:40

ég hlakka til að nota spartan


Símvirki.

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 816
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 128
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Web Browser ertu að Nota ?

Pósturaf Hrotti » Mán 09. Mar 2015 16:46

ég er búinn að nota chrome síðan að hann kom út en finnst hann farinn orðinn ansi fyrirferðarmikill. Mig dauðlangar til að skipta og er einmitt spenntur fyrir spartan.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

brain
vélbúnaðarpervert
Póstar: 995
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 137
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Web Browser ertu að Nota ?

Pósturaf brain » Mán 09. Mar 2015 18:06

Chorme eins og er.

Hlakka líka til að prófa Spartan



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Web Browser ertu að Nota ?

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 09. Mar 2015 19:23

Notaði Firefox síðan hann kom út (eða svo langt sem ég man) þangað til síðasta vor. Hélt mig alltaf við hann vegna þess hve vanafastur ég er en sagði það þá gott. Hann var orðinn allt of hægur og leiðinlegur. Prófaði Chrome og dettur ekki í hug að fara til baka.

Ég hef ekki ennþá lent í vandamálum varðandi það að Google sé að spæja á mig.




slapi
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Web Browser ertu að Nota ?

Pósturaf slapi » Mán 09. Mar 2015 19:33

Mynd



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Web Browser ertu að Nota ?

Pósturaf intenz » Mán 09. Mar 2015 22:20

Chrome en er farinn að horfa svolítið til Vivaldi.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1370
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 194
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Web Browser ertu að Nota ?

Pósturaf nidur » Mán 09. Mar 2015 22:28

10gb ram fyrir chrome og 6gb fyrir stýrikerfið og öll adobe forritin og svona hérna :)


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.