Svo þegar ég ræsi tölvuna úr sleep daginn eftir þá eru bara 900mb laus á SSD disknum sem windows og tune up er installað á ( voru 75-80gb laus kvöldið áður)
Svo sé ég með WinDirStat að Tuneup er búið að gera sér 57gb möppu á C/ disknum
Er þetta einhver error í foritinu eða getur verið að þessi torrent útgáfa hafi verið með vírus ?
