hjálp með Bios install


Höfundur
Haddi87
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Þri 29. Apr 2014 16:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

hjálp með Bios install

Pósturaf Haddi87 » Þri 19. Apr 2016 01:54

Vantar hjálp með að installa bios inn tölvan vill ekki leyfa mér að seta driverinn upp því batteríið er bilað hjá mér, það nær ekki að hlaða sig í 10 prósent.




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2156
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 196
Staða: Ótengdur

Re: hjálp með Bios install

Pósturaf Dúlli » Þri 19. Apr 2016 07:11

Ef tölvan virkar vel og ekkert vesen þá þarftu ekki að uppfæra BIOS-ið.




Axel Jóhann
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Reputation: 4
Staða: Tengdur

Re: hjálp með Bios install

Pósturaf Axel Jóhann » Þri 19. Apr 2016 09:33

Þá væri líka sterkur leikur að skipta batterýinu út fyrir nýtt.


Ryzen 7 1800x | Gigbyte Gaming AB350 | 32GB Corsair DDR 4 | Rog strx 2080 Super 8gb | 1tb SSD | 2Tb Hdd |