Einn að verða nett klikkaður að vera netlaus
Tvær +vikur að fá Mílu-mann heim, eðlilegt?
-
Tiger
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3865
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 271
- Staða: Ótengdur
Tvær +vikur að fá Mílu-mann heim, eðlilegt?
Er eðlilegt að maður þurfi að bíða í 2 vikur eða meira eftir að fá mann frá vetvangsþjónustu Mílu til að setja upp Ont-u hjá sér?? Engin alvöru svör þegar hringt er, engin svör þegar tölvupóstar eru sendir....bara sagt þetta sé að fara að gerast.
Einn að verða nett klikkaður að vera netlaus
Einn að verða nett klikkaður að vera netlaus
Re: Tvær +vikur að fá Mílu-mann heim, eðlilegt?
Heppinn, tvær vikur er vel sloppið, hef séð fólk bíða í mánuð.
Getur óskað eftir flýti þjónustu þá er sett þig í forgang.
Veit þetta sökkar.....
Getur óskað eftir flýti þjónustu þá er sett þig í forgang.
Veit þetta sökkar.....
-
JohnnyRingo
- Nörd
- Póstar: 125
- Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Tvær +vikur að fá Mílu-mann heim, eðlilegt?
Tiger skrifaði:Ekki sloppinnn enn...... still counting.
Virkar mjög vel að hringja og vera pirraður og sýna hversu ósáttur það er, þá er oft sett athugarsemd við þína kröfu og í sumum tilvikum flýtast þær kröfur fyrir.
Re: Tvær +vikur að fá Mílu-mann heim, eðlilegt?
Held það hafi tekið ca 3-4 daga hjá félaga mínum í síðustu viku að fá þetta uppsett hjá sér 
Re: Tvær +vikur að fá Mílu-mann heim, eðlilegt?
Tók mig tvo daga að fá einhvern til mín. Ég náði í gaurinn á ganginum og talaði hann til að koma til mín sem fyrst, sem hann gerði. Frábær náungi <3 Var með ljósleiðara hjá gagnaveituni í gömlu íbúðinni og það tók þá sirka mánuð að koma! blaarg
Re: Tvær +vikur að fá Mílu-mann heim, eðlilegt?
Tók mig ekki nema 2-3 daga að fá mann til mín frá ljósleiðaranum. Fín þjónusta. Sendu svo annan gæja strax til að laga smá vandamál sem kom upp. Mjög sáttur.
Re: Tvær +vikur að fá Mílu-mann heim, eðlilegt?
sendi beiðni um flutning á ljósleiðaraboxi á gagnaveituna fyrir rúmum mánuði. Ekkert heyrt frá þeim enn. fékk svo rúmlega 6 þús kr rukkun frá þeim núna um mánaðarmótin, bara átt þessa íbúð í 2 mánuðu og notað þjónustu frá þeim í mánuð. get ekki sagt annað en að mig hlakki til að fá mílu ljós.
-
Urri
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
- Reputation: 32
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Tvær +vikur að fá Mílu-mann heim, eðlilegt?
Vertu feginn að þú getur fengið ljósleiðarann... það eru ekki allir sem fá einusinni möguleikann 
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
-
nonesenze
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 103
- Staða: Tengdur
Re: Tvær +vikur að fá Mílu-mann heim, eðlilegt?
já þeir virðast passa sig á að ásbrú verði alveg seinasta svæðið á íslandi til að ljósvæða, adsl FTW jey! ... stoneage much
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
depill
- Stjórnandi
- Póstar: 1604
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 264
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Tvær +vikur að fá Mílu-mann heim, eðlilegt?
Míla og GR eru mislengi að koma heim til manns eftir álagi. Mílu álagið virðist vera mjög mikið núna, þó ég veit að þeir setja fólk í forgang fyrir hluti eins og að fólk sé netlaust ( þegar fólk er að flytja ). Ef þú ert netlaus ættirðu að hringja í netfyrirtækið þitt, segja þeim það svo þeir geta sagt Mílu það og þeir setja þig í forgang.
Ásbrú er að fara fá ljósleiðara í sumar samkvæmt áætlun Mílu
https://www.mila.is/framkvaemdir/aaetla ... -ljosnets/
Staður Áætlað í sölu Eigandi Tengistaður Mílu
Ásbrú Reykjanesbæ Sumar 2017 Míla Símstöðin á Keflavíkurflugvelli
Ásbrú er að fara fá ljósleiðara í sumar samkvæmt áætlun Mílu
https://www.mila.is/framkvaemdir/aaetla ... -ljosnets/
Staður Áætlað í sölu Eigandi Tengistaður Mílu
Ásbrú Reykjanesbæ Sumar 2017 Míla Símstöðin á Keflavíkurflugvelli
-
nonesenze
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 103
- Staða: Tengdur
Re: Tvær +vikur að fá Mílu-mann heim, eðlilegt?
fór fyrst á áætlun 2015 
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6836
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 953
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tvær +vikur að fá Mílu-mann heim, eðlilegt?
Í útlöndum tekur margar vikur að fá svona þjónustuaðila á staðinn, kannski 1-2 mánuði.
Við Íslendingar erum allt of góðu vanir
Við Íslendingar erum allt of góðu vanir

I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Jón Ragnar
- </Snillingur>
- Póstar: 1089
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 220
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Tvær +vikur að fá Mílu-mann heim, eðlilegt?
Þeir eru frekar fáir greyin sem eru í þessu.
Er að bíða eftir að Míla komi í götuna mína, Eru búnir að vera lengi í næstu götu við mig.
Er að bíða eftir að Míla komi í götuna mína, Eru búnir að vera lengi í næstu götu við mig.
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video