Hvað finnst fólki
Er svo ekki hellingur að mismunandi win10 tegundum ?
Njall_L skrifaði:Persónulega skil ég ekki þetta hatur á Windows 10. Hef aldrei verið jafn sáttur við stýrikerfi frá Windows.
Urri skrifaði:o.O er það enþá frítt frá win7 pro ? er nefninlega með win7pro á disk löglegt og allt. hvernig uppfærir maður svo í win 10 með því ?

Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"GuðjónR skrifaði:Windows 10 er alveg ágætt svo sem, eina sem truflar mig við það er að geta ekki slökkt á sjálfvirkum uppfærslum.
Pirrandi þegar þú ert að vinna í skjölum eða keyra server og án viðvörunar ákveður Windows að uppfæra sig og restarta.
worghal skrifaði:GuðjónR skrifaði:Windows 10 er alveg ágætt svo sem, eina sem truflar mig við það er að geta ekki slökkt á sjálfvirkum uppfærslum.
Pirrandi þegar þú ert að vinna í skjölum eða keyra server og án viðvörunar ákveður Windows að uppfæra sig og restarta.
þú getur bara víst slökt á því
GuðjónR skrifaði:Windows 10 er alveg ágætt svo sem, eina sem truflar mig við það er að geta ekki slökkt á sjálfvirkum uppfærslum.
Pirrandi þegar þú ert að vinna í skjölum eða keyra server og án viðvörunar ákveður Windows að uppfæra sig og restarta.

Njall_L skrifaði:Urri skrifaði:o.O er það enþá frítt frá win7 pro ? er nefninlega með win7pro á disk löglegt og allt. hvernig uppfærir maður svo í win 10 með því ?
Sækir W10 Pro ISO skrá frá Microsoft og clean installar. Klárar svo að fara í gengum uppsetninguna á W10 alveg á desktop. Ferð síðan í Activation í settings og slærð inn W7 Pro lykilinn. Thats it

Urri skrifaði:Njall_L skrifaði:Urri skrifaði:o.O er það enþá frítt frá win7 pro ? er nefninlega með win7pro á disk löglegt og allt. hvernig uppfærir maður svo í win 10 með því ?
Sækir W10 Pro ISO skrá frá Microsoft og clean installar. Klárar svo að fara í gengum uppsetninguna á W10 alveg á desktop. Ferð síðan í Activation í settings og slærð inn W7 Pro lykilinn. Thats it
Það er ekki hægt lengur. En ég keypti mér bara win10pro key í gær á 4000kr
jericho skrifaði:Urri skrifaði:Njall_L skrifaði:Urri skrifaði:o.O er það enþá frítt frá win7 pro ? er nefninlega með win7pro á disk löglegt og allt. hvernig uppfærir maður svo í win 10 með því ?
Sækir W10 Pro ISO skrá frá Microsoft og clean installar. Klárar svo að fara í gengum uppsetninguna á W10 alveg á desktop. Ferð síðan í Activation í settings og slærð inn W7 Pro lykilinn. Thats it
Það er ekki hægt lengur. En ég keypti mér bara win10pro key í gær á 4000kr
Damnit! Var einmitt í sömu hugleiðingum að fara að uppfæra í win10, en þú vilt meina að win7 lykillinn virki ekki lengur? Hvar keyptir þú þér win10 lykil á þessu verði?
Hakuna skrifaði:Stýrikerfið á að spyrja þig hvenær þú vilt endurræsa tölvuna þú getur stillt active hours osfrv, einnig getur þú tekið það af og ráðið sjálfur hvenær þú vilt endurræsa hana.
Það er líka hægt að velja pause updates þá slekkur stýrikerfið á uppfærslum í 35 daga.
Þú hlýtur að geta keyrt inn Windows 10 uppfærslu á 35 daga fresti. Annað er rugl.

jericho skrifaði:Urri skrifaði:Njall_L skrifaði:Urri skrifaði:o.O er það enþá frítt frá win7 pro ? er nefninlega með win7pro á disk löglegt og allt. hvernig uppfærir maður svo í win 10 með því ?
Sækir W10 Pro ISO skrá frá Microsoft og clean installar. Klárar svo að fara í gengum uppsetninguna á W10 alveg á desktop. Ferð síðan í Activation í settings og slærð inn W7 Pro lykilinn. Thats it
Það er ekki hægt lengur. En ég keypti mér bara win10pro key í gær á 4000kr
Damnit! Var einmitt í sömu hugleiðingum að fara að uppfæra í win10, en þú vilt meina að win7 lykillinn virki ekki lengur? Hvar keyptir þú þér win10 lykil á þessu verði?