Þeir ykkar sem eruð með Microsoft Insider, er nýja útgáfan komin inn í Windows 10 2004?
Persónulega, þá er ég búinn að skipta Chrome út fyrir nýja Edge'inn, þó svo að ég noti áfram mest Mozilla Firefox. En aldrei þessu vant, þá er Microsoft að koma með vafra í stýrikerfið sitt sem getur gegnt öðru hlutverki en að sækja annan vafra.