Windows 11 home eða pro?


Höfundur
dedd10
vélbúnaðarpervert
Póstar: 937
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Windows 11 home eða pro?

Pósturaf dedd10 » Fim 19. Maí 2022 20:36

Er að fara setja upp windows á tölvu sem verður notuð í smá leikjaspilun og til almennra heimilisnota.

Ætlaði að kaupa lykil herna, er að spá bara hvort ég ætti að fara í home eða pro, er einhver munur þannig fyrir almennan notenda?

https://www.cjs-cdkeys.com/products/Win ... ad%29.html

https://www.cjs-cdkeys.com/products/Win ... ad%29.html

Hefur einhver reynslu af windows lyklum frá þeim? Er þetta alveg 100%?



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1244
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 372
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf Njall_L » Fim 19. Maí 2022 20:46

Ég hef ekki reynslu af CJS en hef keypt W10 og W11 lykla frá Kinguin í fortíðinni sem hefur alltaf virkað vel en þarf stundum að phone-activatea.

Getur skoðað muninn á Pro vs Home hérna (https://www.microsoft.com/en-us/windows ... o-versions) og metið hvort það séu einhverjir fídusar sem skipta þig máli en á þessu verði þá tæki ég sjálfur Pro, þó það skipti mig litlu máli.


Löglegt WinRAR leyfi


ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Tengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf ElvarP » Fim 19. Maí 2022 21:23

Ég myndi segja taktu bara pro, það er svo lítill verðmunur á þessu.



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 318
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf oliuntitled » Fim 19. Maí 2022 21:26

einn stór munur fyrir marga heimanotendur er remote desktop, það er s.s. ekki windows remote desktop stuðningur í home útgáfunni, að öðru leyti skiptir engu hvora tegund þú kaupir ef þetta er bara fyrir basic tölvunotkun




Höfundur
dedd10
vélbúnaðarpervert
Póstar: 937
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf dedd10 » Fim 19. Maí 2022 21:47

Ætli maður endi þá ekki í pro, en hefur einhver reynslu af því að kaupa lykla a þessari síðu?



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2236
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 371
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf Moldvarpan » Fim 19. Maí 2022 21:47

Mín reynsla er að flestar þessar síður eru legit. Ég keypti key af einhverri fyrir windowsið hjá mér.

Inná þessu sérðu betri verð annarsstaðar. https://www.allkeyshop.com/blog/buy-windows-11-pro-cd-key-compare-prices/




Höfundur
dedd10
vélbúnaðarpervert
Póstar: 937
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf dedd10 » Fim 19. Maí 2022 22:10

Maður lætur kannski vaða í þennan bara:
https://www.gamers-outlet.net/buy-windo ... allkeyshop



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2236
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 371
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf Moldvarpan » Fim 19. Maí 2022 22:11

For sure. Nokk viss um að þetta sé legit stuff.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 20. Maí 2022 08:20

Ekki að ég mæli með home ,en ms reynir að þvinga þig til að nota Microsoft account til að skrá þig inn á tölvu.
Ég í einhverju Tilti að bölva Microsoft meðan ég er að aðstoða fjölskyldumeðlim með uppsetningu Windows 11 home og aðili ekki í sjónmáli og skrifa random netfang og eitthvað bull password í nokkur skipti þá allt í einu leyfir ms mér að nota local account :lol:
Síðast breytt af Hjaltiatla á Fös 20. Maí 2022 08:24, breytt samtals 2 sinnum.


Just do IT
  √

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1559
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 125
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf audiophile » Fös 20. Maí 2022 08:37

Hjaltiatla skrifaði:Ekki að ég mæli með home ,en ms reynir að þvinga þig til að nota Microsoft account til að skrá þig inn á tölvu.
Ég í einhverju Tilti að bölva Microsoft meðan ég er að aðstoða fjölskyldumeðlim með uppsetningu Windows 11 home og aðili ekki í sjónmáli og skrifa random netfang og eitthvað bull password í nokkur skipti þá allt í einu leyfir ms mér að nota local account :lol:


Já þetta er alveg hrikalega asnalegt.

Pro tip..... Setja bókstafinn a sem netfang og líka sem lykilorð þá triggerar þú strax villu og færð að gera local account. Þarft auðvitað að vera nettengdur.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 318
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf oliuntitled » Fös 20. Maí 2022 19:33

audiophile skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Ekki að ég mæli með home ,en ms reynir að þvinga þig til að nota Microsoft account til að skrá þig inn á tölvu.
Ég í einhverju Tilti að bölva Microsoft meðan ég er að aðstoða fjölskyldumeðlim með uppsetningu Windows 11 home og aðili ekki í sjónmáli og skrifa random netfang og eitthvað bull password í nokkur skipti þá allt í einu leyfir ms mér að nota local account :lol:


Já þetta er alveg hrikalega asnalegt.

Pro tip..... Setja bókstafinn a sem netfang og líka sem lykilorð þá triggerar þú strax villu og færð að gera local account. Þarft auðvitað að vera nettengdur.



Virkar líka að vera ekki nettengdur rétt á meðan þú klárar þann hluta af setup



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1559
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 125
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf audiophile » Fös 20. Maí 2022 20:26

oliuntitled skrifaði:
audiophile skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Ekki að ég mæli með home ,en ms reynir að þvinga þig til að nota Microsoft account til að skrá þig inn á tölvu.
Ég í einhverju Tilti að bölva Microsoft meðan ég er að aðstoða fjölskyldumeðlim með uppsetningu Windows 11 home og aðili ekki í sjónmáli og skrifa random netfang og eitthvað bull password í nokkur skipti þá allt í einu leyfir ms mér að nota local account :lol:


Já þetta er alveg hrikalega asnalegt.

Pro tip..... Setja bókstafinn a sem netfang og líka sem lykilorð þá triggerar þú strax villu og færð að gera local account. Þarft auðvitað að vera nettengdur.



Virkar líka að vera ekki nettengdur rétt á meðan þú klárar þann hluta af setup


Nei ekki lengur. Það var aðferðin í Windows 10.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 318
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf oliuntitled » Fös 20. Maí 2022 20:36

audiophile skrifaði:
oliuntitled skrifaði:
audiophile skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Ekki að ég mæli með home ,en ms reynir að þvinga þig til að nota Microsoft account til að skrá þig inn á tölvu.
Ég í einhverju Tilti að bölva Microsoft meðan ég er að aðstoða fjölskyldumeðlim með uppsetningu Windows 11 home og aðili ekki í sjónmáli og skrifa random netfang og eitthvað bull password í nokkur skipti þá allt í einu leyfir ms mér að nota local account :lol:


Já þetta er alveg hrikalega asnalegt.

Pro tip..... Setja bókstafinn a sem netfang og líka sem lykilorð þá triggerar þú strax villu og færð að gera local account. Þarft auðvitað að vera nettengdur.



Virkar líka að vera ekki nettengdur rétt á meðan þú klárar þann hluta af setup


Nei ekki lengur. Það var aðferðin í Windows 10.


Virkaði hjá mér með Win11 pro version allavega, þurfti bara að smella á "sign in options" og þar var offline account



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1559
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 125
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf audiophile » Fös 20. Maí 2022 21:21

oliuntitled skrifaði:
audiophile skrifaði:
oliuntitled skrifaði:
audiophile skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Ekki að ég mæli með home ,en ms reynir að þvinga þig til að nota Microsoft account til að skrá þig inn á tölvu.
Ég í einhverju Tilti að bölva Microsoft meðan ég er að aðstoða fjölskyldumeðlim með uppsetningu Windows 11 home og aðili ekki í sjónmáli og skrifa random netfang og eitthvað bull password í nokkur skipti þá allt í einu leyfir ms mér að nota local account :lol:


Já þetta er alveg hrikalega asnalegt.

Pro tip..... Setja bókstafinn a sem netfang og líka sem lykilorð þá triggerar þú strax villu og færð að gera local account. Þarft auðvitað að vera nettengdur.



Virkar líka að vera ekki nettengdur rétt á meðan þú klárar þann hluta af setup


Nei ekki lengur. Það var aðferðin í Windows 10.


Virkaði hjá mér með Win11 pro version allavega, þurfti bara að smella á "sign in options" og þar var offline account


Það var offline account möguleiki á 11 Pro til að byrja með en átti svo að breyta því eins og í Home að neyða MS account login. Veit ekki hvort það er gengið í gegn en það mun þá allavega verða þannig.


Have spacesuit. Will travel.


Sinnumtveir
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 149
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf Sinnumtveir » Lau 21. Maí 2022 01:11

Windows 11 home eða pro?

Í alvöru, er þetta spurning?

Nei við báðum er svarið.

Ég rata út :)




emil40
vélbúnaðarpervert
Póstar: 963
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 110
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf emil40 » Lau 21. Maí 2022 12:03

Ég er alltaf með pro


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen9 7900x | ASRock X670e | 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Corsair HX1200i | G.Skill 64GB Trident Z5 DDR5 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | JBL Quantum Duo | HyperX leikjastóll |


falcon1
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf falcon1 » Lau 02. Júl 2022 17:39

Þarf maður að vera alltaf nettengdur með Windows 11?

Ég vil helst hafa möguleika á að vera offline með tölvuna.