Sonarr indexar ofl
Sonarr indexar ofl
edit: Fann út úr þessu
Síðast breytt af nexus á Sun 18. Jan 2026 12:05, breytt samtals 4 sinnum.
-
Stutturdreki
- Of mikill frítími
- Póstar: 1720
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 46
- Staða: Ótengdur
Re: Sonarr indexar ofl
nexus skrifaði:edit: Fann út úr þessu
Frábært, en..
Ekki eyða / þurka út upprunalega 'vandamálið' eða spurninguna. Og svo er voða næs að kommennta lausninni ef menn nenna.
Þannig byggjum við upp þekkingingar grunn þannig að næsti sem lendir í sama geti leitað, fundið einhvern sem hefur verið að díla við sama og svo fundið lausn á vandamálinu. Eða ef viðkomandi finnur ekki færsluna þina þá væri amk. hægt að linka og segja 'hey þessi var í sama vanda og þú og leysti hann einhvern vegin svona'.
Re: Sonarr indexar ofl
Stutturdreki skrifaði:nexus skrifaði:edit: Fann út úr þessu
Frábært, en..
Ekki eyða / þurka út upprunalega 'vandamálið' eða spurninguna. Og svo er voða næs að kommennta lausninni ef menn nenna.
Þannig byggjum við upp þekkingingar grunn þannig að næsti sem lendir í sama geti leitað, fundið einhvern sem hefur verið að díla við sama og svo fundið lausn á vandamálinu. Eða ef viðkomandi finnur ekki færsluna þina þá væri amk. hægt að linka og segja 'hey þessi var í sama vanda og þú og leysti hann einhvern vegin svona'.
Sorry, er nýr á vaktinni
Spurningin varðaði hvernig fólk kemst inn á private indexa og sá svo þráðinn sem maður á að ræða um indexa/boðslykla ofl
-
Stutturdreki
- Of mikill frítími
- Póstar: 1720
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 46
- Staða: Ótengdur
Re: Sonarr indexar ofl
Ágætis leið til að komast inn í nýja trackera og byggja upp rep er að fylgjast með /opensignups og svo lesa hvernig hægt er að komast inn í 'top tier' trackera eftir krókaleiðum https://www.reddit.com/r/TrackersInfo/w ... ruitments/. Fullt af les efni líka á /trackers (bara ekki biðja um invite þar, það er illa séð).
Svo í Boðslykklaþræðinum, nokkrum innleggum fyrir ofan þitt er vaktari að bjóða lykkla, meðal annars á TL.
Og ef þú ert að byrja og varst að setja upp arr stack mæli ég með að bæta við https://www.cross-seed.org/.
Svo í Boðslykklaþræðinum, nokkrum innleggum fyrir ofan þitt er vaktari að bjóða lykkla, meðal annars á TL.
Og ef þú ert að byrja og varst að setja upp arr stack mæli ég með að bæta við https://www.cross-seed.org/.
Re: Sonarr indexar ofl
Forvitni - hvað er betra við private indexa? Hef verið að nota radarr/sonarr í nokkur ár og með nzb.su og nzbgeek, er meira úrval á private, betri gæði?
Re: Sonarr indexar ofl
Stutturdreki skrifaði:Ágætis leið til að komast inn í nýja trackera og byggja upp rep er að fylgjast með /opensignups og svo lesa hvernig hægt er að komast inn í 'top tier' trackera eftir krókaleiðum https://www.reddit.com/r/TrackersInfo/w ... ruitments/. Fullt af les efni líka á /trackers (bara ekki biðja um invite þar, það er illa séð).
Svo í Boðslykklaþræðinum, nokkrum innleggum fyrir ofan þitt er vaktari að bjóða lykkla, meðal annars á TL.
Og ef þú ert að byrja og varst að setja upp arr stack mæli ég með að bæta við https://www.cross-seed.org/.
Takk kærlega fyrir þetta input, vissi ekki af þessu cross-seed optioni þarna
Hef eitthvað skoðað opensignups en finnst yfirleitt bara eitthvað “niche” opna en vonandi kemur eitthvað gott einn daginn þaðan!
Re: Sonarr indexar ofl
sxf skrifaði:Forvitni - hvað er betra við private indexa? Hef verið að nota radarr/sonarr í nokkur ár og með nzb.su og nzbgeek, er meira úrval á private, betri gæði?
Hef ekki mikla reynslu, en eiga bæði að koma fyrr inn nýir hlutir, í vetri gæðum og vera minni líkur á einhverju shady dæmi
Einhver kannski leiðréttir mig ef rugl
-
Stutturdreki
- Of mikill frítími
- Póstar: 1720
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 46
- Staða: Ótengdur
Re: Sonarr indexar ofl
nexus skrifaði:Hef eitthvað skoðað opensignups en finnst yfirleitt bara eitthvað “niche” opna en vonandi kemur eitthvað gott einn daginn þaðan!
Já ólíklegt að þú komist beint inn á einhvern top-tier tracker þar en ég komst sjálfur inn á TL og FNP eftir að hafa séð pósta þarna inni. Báðir ágætis að mínu mati þótt margir í tracker heiminum finnast þeir vera drasl.
-
Stutturdreki
- Of mikill frítími
- Póstar: 1720
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 46
- Staða: Ótengdur
Re: Sonarr indexar ofl
sxf skrifaði:Forvitni - hvað er betra við private indexa? Hef verið að nota radarr/sonarr í nokkur ár og með nzb.su og nzbgeek, er meira úrval á private, betri gæði?
Betri gæði almennt, minna um 'léleg' rip, engin CAM/TS, miklu miklu minna af feik torrentum (man bara ekki eftir að hafa fengið feik torrent á private tracker). Bestu public trackers hafa líka verið að hverfa einn af öðrum síðustu árin.
Færri notendur en á public en bæta það upp með BON og á mörgum telur seed-time meira heldur en ratio.