bjarkih skrifaði:Það eina sem þú þarft að hugsa út í eftir install er að búa til root password með skipunini "sudo passwd root" sjá nánar um root og sudo https://help.ubuntu.com/community/RootSudo
Þarf einhver sem er að setja upp Ubuntu í fyrsta skipti eitthvað á því að halda?
Ubuntu Community skrifaði:Enabling the Root account is rarely necessary. Almost everything you need to do as administrator of an Ubuntu system can be done via sudo or gksudo. If you really need a persistent Root login, the best alternative is to simulate a Root login shell using the following command...Kóði: Velja allt
sudo -i
Gera bara "sudo -i" eða "sudo su -".
Annars er uppsetning á Ubuntu og flestum öðrum vinsælum Linux kerfum spurning um að klikka ~10x á next. Allar stillingar eru default "réttar" (ef það er einn diskur í tölvunni og það á að nota hann allan) nema auðvitað tungumál, lyklaborðslayout, notandanafn og slíkt.