NB-IoT á íslandi
Sent: Lau 08. Nóv 2025 10:50
Halló
Hefur einhver notað NB-IoT hér á klakanum? Ef svo, hvaða símfélag ertu að nota? Þurftir þú spes sim kort eða var nóg venjulegt?
Er með NB-IoT nema (notar BC660K-GL) sem ég er að fikta með og gengur ekkert. Voða lítið frá símfélögunum um þetta eða leiðbeiningar, að spjalla við tækniaðstoðina hjálpar lítið.
Eina sem ég veit er að við notum band 8 og 20, en fæ ekkert signal frá Símanum.
Fékk líka sim kort frá onomondo.com (sem tengist nova sýnist mér) en sama sagan þar....
Ef einhver þekkir þetta eða er með reynslu, endilega deila!
Hefur einhver notað NB-IoT hér á klakanum? Ef svo, hvaða símfélag ertu að nota? Þurftir þú spes sim kort eða var nóg venjulegt?
Er með NB-IoT nema (notar BC660K-GL) sem ég er að fikta með og gengur ekkert. Voða lítið frá símfélögunum um þetta eða leiðbeiningar, að spjalla við tækniaðstoðina hjálpar lítið.
Eina sem ég veit er að við notum band 8 og 20, en fæ ekkert signal frá Símanum.
Fékk líka sim kort frá onomondo.com (sem tengist nova sýnist mér) en sama sagan þar....
Ef einhver þekkir þetta eða er með reynslu, endilega deila!