Ljósleiðari - Router - Switch
Sent: Mið 12. Nóv 2025 16:53
Sælir,
Nú er ég með smá brain freeze í gangi og vantar staðfestingu...
Er með ljósleiðarabox í smáspennuboxi inni í geymslu.
Það eru kaplar dregnir í öll herbergi en þó bara einn í hvert svo router þarf alltaf að vera í geymslu.
Ég veit að switch má ekki fara beint í ljósleiðara og router þarf að vera á milli.
Er ég þá að tengja þetta svona?
Snúra úr LAN1 á ljósleiðara yfir í WAN á router.
Snúra úr LAN1 á router yfir í switch.
Snúrur úr herbergjum beint í switch.
Switch er unmanaged og ástæða fyrir því að herbergin fara ekki beint í router er að laus port eru færri en herbergin og ég væri til í að sleppa með eina snúru úr smáspennuboxi til að það sé séns á að loka því.
Nú er ég með smá brain freeze í gangi og vantar staðfestingu...
Er með ljósleiðarabox í smáspennuboxi inni í geymslu.
Það eru kaplar dregnir í öll herbergi en þó bara einn í hvert svo router þarf alltaf að vera í geymslu.
Ég veit að switch má ekki fara beint í ljósleiðara og router þarf að vera á milli.
Er ég þá að tengja þetta svona?
Snúra úr LAN1 á ljósleiðara yfir í WAN á router.
Snúra úr LAN1 á router yfir í switch.
Snúrur úr herbergjum beint í switch.
Switch er unmanaged og ástæða fyrir því að herbergin fara ekki beint í router er að laus port eru færri en herbergin og ég væri til í að sleppa með eina snúru úr smáspennuboxi til að það sé séns á að loka því.