Síða 1 af 1

Listar fyrir Pi-Hole

Sent: Mið 19. Nóv 2025 13:08
af ABss
Góðan dag

Er til íslenskur listi (e. blocklist) fyrir Pi-Hole?

Eða aðrir listar sem þið mælið með?

Re: Listar fyrir Pi-Hole

Sent: Mið 19. Nóv 2025 13:31
af Stutturdreki
Ekki fundið íslenska lista, en langt síðan ég leitaði (og nenni ekki að búa til sjálfur), en síður eins og mbl og vísir lýta samt allt öðruvísi út heima heldur en í vinnunni svo erlendu block listarnir gera eitthvað gang þar. Eða það er einhver regex blockering að virka.

Minnir að ég hafi valið mér einhverja lista af https://github.com/StevenBlack/hosts + eitthvað sem ég hef pikkað upp af r/pihole eða annarstaðar, er ekki fyrir framan piholeið mitt akkurat núna.

Edit: reyndar fékk ég hugmynd og prófaði og það virðist aðallega vera Brave (brave.com) sem gerir gæfumunin varðandi auglýsinga spam á íslenskum fréttamiðlum. Checka kannski á því heima í kvöld.

Re: Listar fyrir Pi-Hole

Sent: Mið 19. Nóv 2025 13:55
af ABss
Ég bætti við ublock origin lite í Chrome og það lagar vandann þar. Væri gott að hafa lista samt.

Re: Listar fyrir Pi-Hole

Sent: Mið 19. Nóv 2025 14:03
af Viggi
Ef þú ert með android kubb við tv þá er smarttube algjör himnasending. hoppar yfir flestar sponsored auglýsingarnar og þarft ekki að vera með fjarstýringuna í annari hendinni. fúlt samt að það virkar ekki á símanum

https://smarttubeapp.github.io/

Re: Listar fyrir Pi-Hole

Sent: Mið 19. Nóv 2025 21:54
af subgolf
Fyrir youtube á android símum
https://revanced.app/

Re: Listar fyrir Pi-Hole

Sent: Mið 19. Nóv 2025 21:56
af subgolf
Hef notað þennan lista, virðist virka á allt en veit ekki hversu up to date hann er.

https://adblock.gardar.net/

Re: Listar fyrir Pi-Hole

Sent: Fim 20. Nóv 2025 12:13
af Benzmann