Ekki fundið íslenska lista, en langt síðan ég leitaði (og nenni ekki að búa til sjálfur), en síður eins og mbl og vísir lýta samt allt öðruvísi út heima heldur en í vinnunni svo erlendu block listarnir gera eitthvað gang þar. Eða það er einhver regex blockering að virka.
Minnir að ég hafi valið mér einhverja lista af
https://github.com/StevenBlack/hosts + eitthvað sem ég hef pikkað upp af r/pihole eða annarstaðar, er ekki fyrir framan piholeið mitt akkurat núna.
Edit: reyndar fékk ég hugmynd og prófaði og það virðist aðallega vera Brave (brave.com) sem gerir gæfumunin varðandi auglýsinga spam á íslenskum fréttamiðlum. Checka kannski á því heima í kvöld.