Speedtouch 585, windows live messenger 8.1 og webcam?

Skjámynd

Höfundur
Le Drum
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 23
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Speedtouch 585, windows live messenger 8.1 og webcam?

Pósturaf Le Drum » Mán 27. Nóv 2006 17:01

Sælir.

Er einhver sem er að lenda í sama veseni eða hefur lent og leyst það varðandi að sjá webcam frá öðrum með ofangreind apparöt í gang?

Er tengdur SpeedTouch 585 gegnum þráðlaust net.

Get öllu jöfnu sent frá mér video feed en ekki tekið á móti neinu, það er eins og webcam protocollinn tengist en bara loading þar sem ætti að vera video af viðkomandi.

Einhver sem getur aðstoðað?


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.

Skjámynd

Höfundur
Le Drum
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 23
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Le Drum » Þri 28. Nóv 2006 01:07

Svarið við þessari gátu var að nota 8.0

Virkaði um leið. Var búinn að leita út um allt af lausnum.

Pifff.


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?

A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.