Dreifa sama hugbúnaði á margar tölvur - how?


Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Dreifa sama hugbúnaði á margar tölvur - how?

Pósturaf Palm » Mið 15. Okt 2003 13:23

Ég var að spá - ég er með margar nýjar tölvur (windows xp) sem á að setja upp sama hugbúnað upp á.

Hef heyrt það sé hægt að setja allt rétt upp á einni tölvu og svo afrita það einhvern veginn yfir á allar hinar tölvurnar.
Hvað forrit er best að nota til að gera þetta og hverjir eru gallarnir við þetta vs. að setja allt upp á sérhverrri þeirra í höndunum?

Palm




Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skoop » Mið 15. Okt 2003 13:29

þetta er hægt með því að nota norton ghost eða sambærilegann klónunarhugbúnað, þú setur upp eina vél eins og þú vilt hafa hana og klónar hana svo og setur hinar vélarnar upp



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Mið 15. Okt 2003 13:32

Þetta er oftast gert þegar tölvurnar eru allar nákvæmlega eins, annars getur þetta verið pain in the butt.

Annars er t.d. Norton Ghost málið í þetta,

Symantec Ghost 7.5 Corporate Edition is the premier tool for PC deployment, recovery, cloning, and migration. It dramatically reduces IT costs by streamlining the configuration and management of networked workstations. Now administrators can deploy or restore an OS image or application onto a PC in minutes and migrate user settings and profiles to customize the PC.


Svo eru eflaust til fleiri forrit í þetta, ég þekki það bara ekki :D

Viðbót: Damn..hehe.. var of lengi að skrifa þetta bréf! ;)

Allavega, ef þetta eru ekki voðalega margar tölvur þá mæli ég með að þú setjir hverja þeirra upp handvirkt, annars er sjens á að allskyns vandamál poppi upp í nánustu framtíð, sem er ekki mjög gaman ef þú ert ábyrgur fyrir öllum tölvunum :)



Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Mið 15. Okt 2003 14:23

er ekki hægt að setja upp server sem allar tölvurnar boot'a upp af?
það er þannig í þeim skólum sem ég hef farið í..




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 15. Okt 2003 15:14

jú en þá þarftu mjög dýran hardware, bottable netkort í allar tölvur og stóran miðlægan sever.




Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Palm » Mið 15. Okt 2003 15:20

Takk fyrir öll þessi svör.

Hefur enginn ykkar notað svona "klónunarhugbúnað" - vitið þið um einhverja sem hafa notað svona búnað?

Væri gaman að vita hvernig það hefur reynst og hvað búnaður hefur virkað og hvað virkar ekki.

Palm



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1259
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 141
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Pósturaf Minuz1 » Sun 19. Okt 2003 17:19

Norton Ghost- enterprize edition hefur það sem þú þarft.

Setja upp tölvu, vista image af því...nota multicast serverinn til að deploy-a á tölvurnar.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Sun 19. Okt 2003 17:57

ef að grunnuppsetningin er eins á öllum tölvunum geturu búið til change pakka og dreift á hinar vélaranar...

ert með tóma tölvu

tekur "mynd" af uppsetningunni
installar öllu
býrð til pakka sem inniheldur allar breytingar...
keyrir pakkan á hinar tölvurnar

mjög einfalt, hef gert þetta ansi oft ;)

ýmis tól sem geta gert þetta, t.d. á W2k Server disknum fylgir tól undir support directory'inu sem heitir WinInstallLE sem getur gert þetta, líka commercial tól sem geta gert þetta, t.d. InstallShield

Fletch


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF

Skjámynd

Drizzt
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Sun 27. Júl 2003 22:24
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Drizzt » Sun 19. Okt 2003 23:39

er svona os-image-thingy ekki ógeðslega stórt?




Fox
Staða: Ótengdur

Re: Dreifa sama hugbúnaði á margar tölvur - how?

Pósturaf Fox » Þri 21. Okt 2003 03:45

[quote="Palm"]Ég var að spá - ég er með margar nýjar tölvur (windows xp) sem á að setja upp sama hugbúnað upp á.

Hef heyrt það sé hægt að setja allt rétt upp á einni tölvu og svo afrita það einhvern veginn yfir á allar hinar tölvurnar.
Hvað forrit er best að nota til að gera þetta og hverjir eru gallarnir við þetta vs. að setja allt upp á sérhverrri þeirra í höndunum?

Palm[/quote]

Það er fítus í Win2000 Server sem gerir þetta kleift.
Getur þá installað spegilmynd á allarvélarnar, gegnum network boot.
Þarft engann disk, ekkert.
Bara vél með góðu netkorti, kveikir á henni og windows installast.

Getur stillt serverinn þannig að enginn þarf að koma nálægt installinu, mjög þægilegt.