Síða 1 af 1

Hvaða accesspoint?

Sent: Fös 20. Des 2002 00:13
af valur
Sælir

Eftir margra mánaða sannfæringu hef ég sannfært innkaupastjóra heimilisins um að líf mitt myndi enda ef ég fái ekki þráðlaust network heima. Ég á þráðlaust netkort þannig ég er komið með 1 af 2.
Nú spyr ég ykkur:
Hvaða wireless access point mælið þið með? Hvernig eru þeir almennt að drífa í gegnum veggi? Hvernig drífur þetta almennt og hvar er hægt að fá gripinn?

Ef þið hafið reynslu í þessum málið endilega hafið samband

;)
kv.
valur@leti.is

Sent: Fös 20. Des 2002 07:43
af kemiztry
Cisco 1100 :D