Borðtölvan finnur ekki netið
-
totifoto
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 22:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Borðtölvan finnur ekki netið
er með borðtölvu og fartölvu. það var ekkert mál að tengja fartölvuna við netið en bortölvan segist ekki finna neina tengingu, er með þráðlaust kort í henni. hvað getur verið að?
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6374
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 170
- Staða: Ótengdur
Re: Borðtölvan finnur ekki netið
Ertu að nota Windows Service-ið til að finna aðgangspunktinn eða forritið sem fylgdi með þráðlausa kortinu?
Hvaða stýrikerfi, og hvaða kort ertu með?
Hvaða stýrikerfi, og hvaða kort ertu með?
-
totifoto
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 22:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Borðtölvan finnur ekki netið
AntiTrust skrifaði:Ertu að nota Windows Service-ið til að finna aðgangspunktinn eða forritið sem fylgdi með þráðlausa kortinu?
Hvaða stýrikerfi, og hvaða kort ertu með?
windows serviceið. xp pro, man ekki hvað kortið heitir
-
g0tlife
- 1+1=10
- Póstar: 1193
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 171
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Borðtölvan finnur ekki netið
ef þú ert hjá símanum þá hringiru 8007000 og ýtir svo á 2. Þeir hjálpuðu mér að setja þráðlaust net í PS3, opna port og alles. Dýrka gaurana sem vinna þarna. Mundu öruglega hjálpa mér við að elda ef ég mundi hringja og spyrja
Ryzen 7 9800X3D// Geforce RTX 5080 // 2x 2TB M.2 // Be Quiet Dark Power Pro 13 1600W // G.Skill 96GB Ripjaws M5 RGB Black 6400 // ASRock X870E Taichi Lite ATX AM5 // Samsung Odyssey Neo G8 32'' 4K 240Hz
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Re: Borðtölvan finnur ekki netið
Er að lenda í sama vanda.. borðtölvan mín (með Windows 7) með WinStars Draft-N netkort finnur ekki þráðlausa netið sem fartölvan mín gerir.
Í sjálfu forritinu þá er Status: Disconnected en í hvert sinn sem ég smelli á "rescan" þá blikkar ljósið í sjálfu netkortinu aftan á tölvunni. Bæði netloftnetið er vel skrúfuð fast í.
Ég keypti þessa borðtölvu fyrir nokkrum mánuðum í Kísildal. Notaði alltaf netsnúru til að komast á netið en fyrir viku þá var ég að flytja í nýtt húsnæði sem er bara með þráðlaust net. Er ekki málið að kíkja á strákana í Kísildal með tölvuna og láta þá redda þessu?
Í sjálfu forritinu þá er Status: Disconnected en í hvert sinn sem ég smelli á "rescan" þá blikkar ljósið í sjálfu netkortinu aftan á tölvunni. Bæði netloftnetið er vel skrúfuð fast í.
Ég keypti þessa borðtölvu fyrir nokkrum mánuðum í Kísildal. Notaði alltaf netsnúru til að komast á netið en fyrir viku þá var ég að flytja í nýtt húsnæði sem er bara með þráðlaust net. Er ekki málið að kíkja á strákana í Kísildal með tölvuna og láta þá redda þessu?
Re: Borðtölvan finnur ekki netið
gotlife skrifaði:ef þú ert hjá símanum þá hringiru 8007000 og ýtir svo á 2. . Dýrka gaurana sem vinna þarna. Mundu öruglega hjálpa mér við að elda ef ég mundi hringja og spyrja
Dásamlegt svar