Torrent port vesen


Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 108
Staða: Ótengdur

Torrent port vesen

Pósturaf agnarkb » Mið 08. Sep 2010 17:32

Ég hef ekki verið að tengjast eins mörgum og venjulega. uTorrent sýnir grænt merki neðst enn þegar ég keyri prufur router stillingunni í uTorrent kemur mending um að portið sé ekki opið.

Ég tékkaði router stillingarnar enn þar var allt eins og það á að vera, rétt port stillt, rétt server IP og active.

Einhverjar hugmyndir?

EDIT: Statusinn virðist breytast á milli græns og guls merki.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3119
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 534
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Torrent port vesen

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 08. Sep 2010 18:13

http://www.utorrent.com/forum/viewtopic.php?id=18260

Þetta er samt ekkert sem ég þekki persónulega.En þetta er það sem kom upp við google leit.


Just do IT
  √