fattaði í gær að ég væri búinn að snúa aflgjafanum öfugt
svo þegar ég ætlaði að kveikja á tölvunni aftur þá vildi hún ekki kveikja á sér, checkaði hvort allt væri ekki rétt tengt og nógu vel sett í, svo randomly náði ég að kveikja á henni
en vanamálið var að þegar Windows 7 (cracked) var að opnast eins og gerist alltaf þegar maður kveikir á tölvunni, þá fraus tölvan eða allavega var bara kjurrt á þessu hérna screen-i
http://cdn.ithinkdiff.com/wp-content/uploads/2010/06/Windows-7.png
ég prófaði að slökkva og kveikja aftur á henni og þetta gerðist aftur og ég prófaði nokkrum sinnum og þetta gerðist alltaf
svo ég náði í Windows 7 diskinn (cracked) og ákvað að installa bara Windows 7 aftur á tölvuna og strauja harða diskinn... það gékk allt vel, öll updates og installes náðust en svo kom "Completing installation" en það gerðist aldrei neitt, var búinn að láta það sitja þannig í ca. klukkutíma og það var ennþá "Completing installation" og ég gat ekki hreyft músina
ég reyndi aftur en það gerðist það sama... þannig ég dwnldaði annari útgáfu en nákvæmlega það sama gerðist
er einhver með ráð við því hvernig hægt er að laga þetta ?
er að spá í að fá mér Windows 7 Legit en ég veit ekki hvort að það sama gerist með það
það er bara svona 