Ég er að reyna að opna port til að fá NAT type open í MW3, en sama hvað ég geri þá opnast portin bara ekki.
Ég er búinn að stilla þau í routernum en þau opnast samt ekki. Er með þetta stillt svona fyrir MW3:
Síðan ef ég fer á canyouseeme.org og checka á portunum þar þá eru þau lokuð.
Ég er búinn að prófa að slökkva á Windows Firewall og búa til exeption fyrir þessi port in og out.
Hvað er það næsta sem ég get prófað?