Hægt internet hjá einhverjum öðrum?

Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hægt internet hjá einhverjum öðrum?

Pósturaf Plushy » Lau 03. Des 2011 02:37

Keypti eitthvað smá af Steam fyrr í kvöld og hef tekið eftir því að hraðinn nær varla 1 mb/s

Gerði svo speedtest:

Mynd

Svo mikið fyrir að vera með ljósleiðara...

Hérna eru tölurnar sem ég fékk með sama dæminu, er ekkert búinn að breyta:

Mynd

Mynd

Hið fyrra er RVK, hitt er París.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4351
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Hægt internet hjá einhverjum öðrum?

Pósturaf chaplin » Lau 03. Des 2011 02:50

Reykjavík
Mynd

London
Mynd

París
Mynd

Ljósnet Símans, að vísu á þráðlausa en þegar ég fékk það fyrsta var þetta mun betra, sæki nýjan router á mánud. og vonandi lagast þetta.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6588
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 547
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hægt internet hjá einhverjum öðrum?

Pósturaf worghal » Lau 03. Des 2011 02:55

Reykjavík
Mynd

London
Mynd

París
Mynd

er ekki allveg nógu sáttur við erlenda hraðann hjá vodafone miðað við hvað aðrir geta gert :catgotmyballs


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8555
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1375
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hægt internet hjá einhverjum öðrum?

Pósturaf rapport » Lau 03. Des 2011 03:22

Reykjavík
Mynd

París
Mynd

London
Mynd

Afhverju er allt mitt "Grade C"



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8555
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1375
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hægt internet hjá einhverjum öðrum?

Pósturaf rapport » Lau 03. Des 2011 03:27

HVað er anskotans f-ing málið með USA traffík frá þessu anskotans skeri?

Mynd



Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hægt internet hjá einhverjum öðrum?

Pósturaf Plushy » Lau 03. Des 2011 03:28

Shi... verð að tala við tal á morgun, allt of lítið fyrir það sem ég er að borga fyrir, hélt þetta væri bara tímabundið vandamál fyrir alla.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6588
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 547
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hægt internet hjá einhverjum öðrum?

Pósturaf worghal » Lau 03. Des 2011 03:32

rapport skrifaði:HVað er anskotans f-ing málið með USA traffík frá þessu anskotans skeri?

Mynd


Mynd
það að ég fæ meiri hraða til LA heldur en til London er frekar skammarlegt :uhh1


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1589
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 56
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hægt internet hjá einhverjum öðrum?

Pósturaf Benzmann » Lau 03. Des 2011 03:48

Mynd


Mynd


Mynd

Mynd


virðist vera allt í lagi hjá mér, er hjá Vodafone


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8555
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1375
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hægt internet hjá einhverjum öðrum?

Pósturaf rapport » Lau 03. Des 2011 03:49

Mynd

Tók bara IPv6 af og aðrar þjónstur en IPv4 í config á netkortinu (skv. einhverju advice á e-h netsíðu).

Miklar breytingar á hraðanum.... (mínar stillingar eða minna álag????)

Mynd

Mynd

Mynd