Síða 1 af 1
					
				Þráðlaust netkort
				Sent: Fim 23. Feb 2012 22:45
				af Páll
				Sælir.
Var að kaupa mér 
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 8c26971cb9 og þegar ég set diskinn í til þess að fá drivera þá poppar þessi error upp 

What todo? Ég er búinn að prufa að formatta, gengur ekki.
 
			
					
				Re: Þráðlaust netkort
				Sent: Fim 23. Feb 2012 22:46
				af Klaufi
				Hægriklikk á setup > Run as admin?
			 
			
					
				Re: Þráðlaust netkort
				Sent: Fim 23. Feb 2012 22:51
				af Páll
				Klaufi skrifaði:Hægriklikk á setup > Run as admin?
Þetta gat bara ekki verið auðveldara, takk!
 
			
					
				Re: Þráðlaust netkort
				Sent: Fim 23. Feb 2012 22:55
				af Klaufi
				Skuldar mér Thule.. 

 
			
					
				Re: Þráðlaust netkort
				Sent: Fim 23. Feb 2012 23:10
				af Páll
				Vá flott, þetta drasl virkar varla... 

 
			
					
				Re: Þráðlaust netkort
				Sent: Fim 23. Feb 2012 23:44
				af Klaufi
				Páll skrifaði:Vá flott, þetta drasl virkar varla... 

 
Lítinn Thule þá? 

 
			
					
				Re: Þráðlaust netkort
				Sent: Fim 23. Feb 2012 23:49
				af Páll
				Klaufi skrifaði:Páll skrifaði:Vá flott, þetta drasl virkar varla... 

 
Lítinn Thule þá? 

 

 
			
					
				Re: Þráðlaust netkort
				Sent: Fös 24. Feb 2012 00:06
				af AciD_RaiN
				Það er alveg með ólíkindum hvað þetta dót drífur stutt  

  Ég keypti mér mjög svipað ekki alls fyrir löngu og það var ekki að na routernum á efri hæðinni... Keypti mér svona 

 og þetta er stefnuvirkt þannig að ég náði netinu en með kannski 2 strik
 
			
					
				Re: Þráðlaust netkort
				Sent: Fös 24. Feb 2012 00:07
				af Páll
				Já, þvílíkt ripp off...
			 
			
					
				Re: Þráðlaust netkort
				Sent: Fös 24. Feb 2012 00:12
				af AciD_RaiN
				hversvegna er verið að selja svona lélegt dót?? Hvað er það sem gildir í þessu öllu? Hvernig getur maður séð hvort það sé gott eða ekki??
			 
			
					
				Re: Þráðlaust netkort
				Sent: Fös 24. Feb 2012 00:16
				af AntiTrust
				1. Alltaf að tjékká reviews áður en maður kaupir raftæki / íhluti / jaðartæki.
Annars er svo rosalega margt sem getur truflað þráðlaus tæki að það er erfitt að skella sökinni á tækið nema vera viss um að það sé gott samband til að byrja með, eða með því að prufa sambærileg tæki á sama stað.
			 
			
					
				Re: Þráðlaust netkort
				Sent: Fös 24. Feb 2012 00:18
				af Páll
				AntiTrust skrifaði:1. Alltaf að tjékká reviews áður en maður kaupir raftæki / íhluti / jaðartæki.
Annars er svo rosalega margt sem getur truflað þráðlaus tæki að það er erfitt að skella sökinni á tækið nema vera viss um að það sé gott samband til að byrja með, eða með því að prufa sambærileg tæki á sama stað.
Er með 4 ára gamla acer tölvu á nákvæmlega sama stað og fæ úber samband á henni...
 
			
					
				Re: Þráðlaust netkort
				Sent: Fös 24. Feb 2012 00:21
				af AntiTrust
				Páll skrifaði:AntiTrust skrifaði:1. Alltaf að tjékká reviews áður en maður kaupir raftæki / íhluti / jaðartæki.
Annars er svo rosalega margt sem getur truflað þráðlaus tæki að það er erfitt að skella sökinni á tækið nema vera viss um að það sé gott samband til að byrja með, eða með því að prufa sambærileg tæki á sama stað.
Er með 4 ára gamla acer tölvu á nákvæmlega sama stað og fæ úber samband á henni...
 
Hún er þá væntanlega ekki að keyra á 802.11n? Er kortið örugglega still á N staðalinn? Styður routerinn þann staðal? Ef ekki, prufaðu að disable-a N staðalinn á kortinu. Hefuru prufað aðrar rásir?
 
			
					
				Re: Þráðlaust netkort
				Sent: Fös 24. Feb 2012 00:31
				af Páll
				AntiTrust skrifaði:Páll skrifaði:AntiTrust skrifaði:1. Alltaf að tjékká reviews áður en maður kaupir raftæki / íhluti / jaðartæki.
Annars er svo rosalega margt sem getur truflað þráðlaus tæki að það er erfitt að skella sökinni á tækið nema vera viss um að það sé gott samband til að byrja með, eða með því að prufa sambærileg tæki á sama stað.
Er með 4 ára gamla acer tölvu á nákvæmlega sama stað og fæ úber samband á henni...
 
Hún er þá væntanlega ekki að keyra á 802.11n? Er kortið örugglega still á N staðalinn? Styður routerinn þann staðal? Ef ekki, prufaðu að disable-a N staðalinn á kortinu. Hefuru prufað aðrar rásir?
 
Sé ekki neitt tengt eitthverjum "N" staðal í þessu forriti sem fylgdi þessu 

 
			
					
				Re: Þráðlaust netkort
				Sent: Fös 24. Feb 2012 01:34
				af AciD_RaiN
				Mitt var einmitt fast á einhverjum G staðli!!! allar þær fartölvur sem hafa komið inn í húsið hafa náð fullu sambandi úr mínu herbergi og upp og líka litli usb dongle-inn minn sem ég var að nota á folding vélinni áður en ég fékk mér switch... Getur einhver bent á einhver góð PCI kort?? Ég virðist amk ekki finna nein  

 
			
					
				Re: Þráðlaust netkort
				Sent: Fös 24. Feb 2012 03:03
				af worghal
				ég lét bróður minn kaupa sér 
http://www.tolvutek.is/vara/trendnet-te ... ci-netkort og það hefur svínvirkað fyrir hann.
spilar SWTOR með góðu pingi og routerinn er ekkert rosalega nálægt honum
 
			
					
				Re: Þráðlaust netkort
				Sent: Fös 24. Feb 2012 03:15
				af AciD_RaiN
				Hérna erum við líka komnir með ekta kort "þráðlaust WiFi300 N " á meðan hitt er bara 150 og kemur hvergi fram hvort það sé N eða ekki
 
			
					
				Re: Þráðlaust netkort
				Sent: Fös 24. Feb 2012 03:33
				af worghal
				heldur hefði ég eitt 1þús í viðbót og tekið það sem ég linkaði :S