Síða 1 af 1
					
				outgoing smtp þjónn hjá hringdu.is ?
				Sent: Mið 29. Feb 2012 20:42
				af fedora1
				Sælir
Var að skipta yfir til hringdu.is.
Veit einhver hvaða smtp þjón maður notar sem outgoint smtp þjón hjá þeim. það er frekar rýr heimasíðan þeirra.
			 
			
					
				Re: outgoing smtp þjónn hjá hringdu.is ?
				Sent: Mið 29. Feb 2012 20:50
				af lukkuláki
				Búinn að prófa mail.hringdu.is ?
			 
			
					
				Re: outgoing smtp þjónn hjá hringdu.is ?
				Sent: Mið 29. Feb 2012 20:51
				af intenz
				gaui@home:~$ nmap -p 25 mail.hringdu.is
PORT   STATE SERVICE
25/tcp open  smtp
Nmap done: 1 IP address (1 host up) scanned in 0.26 seconds
			 
			
					
				Re: outgoing smtp þjónn hjá hringdu.is ?
				Sent: Mið 29. Feb 2012 20:58
				af fedora1
				lukkuláki skrifaði:Búinn að prófa mail.hringdu.is ?
auðvitað, hefði geta sagt mér þetta sjálfur, þeir mættu samt setja þetta á síðuna síuna...