Windows Update vandamál!
				Sent: Lau 03. Mar 2012 21:59
				af karvel
				Ég hef ekki náð að setja inn 6 Windows Update( td. Security Update for Windows 7 for x64-based Systems (KB2660465)) dagsettum 14. febrúar og fæ alltaf villuskilaboð Error Code 800B0100. 
Hafa einhverjir lent í þessu og hvernig er hægt að leysa þetta vandamál?
			 
			
				Re: Windows Update vandamál!
				Sent: Lau 03. Mar 2012 22:21
				af gutti
				Ég google fyrir þig og fann þetta hér hvort sé svipað  þínum update vandmál 
http://benosullivan.co.uk/windows/how-t ... -800b0100/ 
			
				Re: Windows Update vandamál!
				Sent: Lau 03. Mar 2012 22:22
				af Pandemic
				Þýðir að þú ert að fá integrity error á skránum sem er annað hvort er verið að reyna að uppfæra eða voru sóttar. Vandamálið getur legið í eldvegg,lélegri nettengingu, corrupted cachi eða jafnvel einhverju Cracki sem Windowsið hefur verið crackað með.
			 
			
				Re: Windows Update vandamál!
				Sent: Sun 04. Mar 2012 21:06
				af karvel
				Keypti Windows 7 í tölvuverslun, búinn að aftengja eldvegginn og ekki með lélega nettengingu á ljósleiðara. Ertu að meina crack sem ég hef notað varðandi eitthvað forrit? Er eina leiðin að setja Windows upp á ný frá byrjun? Búinn að reyna FixIt og að ég held allt sem Microsoft ráðleggur 
