Leyst: Uppfæra ZyXel P-660HW D1
Sent: Þri 13. Mar 2012 10:02
				
				Sæl öll, var að vakna við vondan draum. Búinn að græja og bæta allt tölvudraslið, en routerinn er meir en 5 ára gamall!  Er þetta ekki úrelt drasl?  Ég er með adsl yfir kopar og hjá Hringdu.  Hraðinn sem mælist hjá mér er c.a 6-7 í downloadi og 0,7 í upload.  Download er 10 með kapli. Þetta er bara heimilisnotkun með nokkrum tölvum bæði á þræði og þráðlaust.  Hvað eru bestu kaupin fyrir mig (max 20.000 kr).
Fékk þær uppl að þessi gamli væri ekki N staðall og því alveg málið að skipta. Keypti Edimax routerinn sem Hringdu bjóða á 6000 kall og málið dautt. Takk fyrir að hlusta!
			Fékk þær uppl að þessi gamli væri ekki N staðall og því alveg málið að skipta. Keypti Edimax routerinn sem Hringdu bjóða á 6000 kall og málið dautt. Takk fyrir að hlusta!