Síða 1 af 1
					
				Gætuð þið mætl með góðu joystick fyrir mig
				Sent: Mán 19. Mar 2012 19:35
				af jardel
				Gætuð þið mætl með góðu joystick fyrir mig fyrir Microsoft Flight simulator 2004
			 
			
					
				Re: Gætuð þið mætl með góðu joystick fyrir mig
				Sent: Mán 19. Mar 2012 19:39
				af AciD_RaiN
				Ég þekki ekki þessi joystick en ég fékk bara standpínu þegar ég sá þetta  
 viewtopic.php?f=11&t=46598
  viewtopic.php?f=11&t=46598 
			
					
				Re: Gætuð þið mætl með góðu joystick fyrir mig
				Sent: Mán 19. Mar 2012 19:42
				af jardel
				hehe
			 
			
					
				Re: Gætuð þið mætl með góðu joystick fyrir mig
				Sent: Lau 31. Mar 2012 17:25
				af braudrist
				Saitek X-65f eða Thrustmaster HOTAS Warthog en þau eru bæði frekar dýr.
			 
			
					
				Re: Gætuð þið mætl með góðu joystick fyrir mig
				Sent: Lau 31. Mar 2012 19:00
				af IL2
				Hvað viltu eyða miklu?
Ertu að byrja að spila þetta? Reyndu þá bara að fá þér eitthvað ódýrt, þar til að þú ert viss um að fíla þetta og farðu þá í eitthvað flottara. Það eru oft til Joystick upp í Góða Hirði en þú verður að vera mættur fyrir 12.00 til að ná þeim.
Ég á Logitech Attack3 handa þér ef þú vilt.
			 
			
					
				Re: Gætuð þið mætl með góðu joystick fyrir mig
				Sent: Lau 31. Mar 2012 19:08
				af Dazy crazy
				ég á lítið notað Logitech Extreme 3d pro sem þú getur fengið á 5.000