Ljósnetið og routerar

Skjámynd

Höfundur
roadwarrior
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Ljósnetið og routerar

Pósturaf roadwarrior » Þri 03. Apr 2012 21:48

Smá pælingar varðandi ljósnetið hjá símanum. Er möguleiki á að nota eigin router í staðinn fyrir þann sem síminn skaffar. Vil helst nota eigin búnað frekar en að leigja frá símanum.
Hringdi í þá í dag og eins og ég skildi þann sem ég talaði við væri ekki hægt að nota annað en þeirra router við ljósnetið



Skjámynd

Gunnar Andri
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 17:59
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnetið og routerar

Pósturaf Gunnar Andri » Þri 03. Apr 2012 22:09

Því miður virðist raunin vera sú að lítið úrval sé af routerum á íslandi fyrir ljósnetið.


Leikjavél W11 Pro
| i7 265k | | Corsair 128GB 4x32GB 6000MHz | MSI GeForce GTX 5080 | MSI Z890-P Pro| Corsair RM 750| 2x Samsung 2TB 990 EVO NVMe/M.2 SSD |Fractal Design North| ]Corsair Nauutilus|
Server
| i7 10700k |Artic freezer | Corsair 32GB 4x8GB 3600MHz |Asus Z490 |Corsair RM 850 | 2x Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD| HDD: 80Tb | Corsair 400d|

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5880
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1093
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnetið og routerar

Pósturaf appel » Þri 03. Apr 2012 22:16

Það yrði ómögulegt að þjónusta viðskiptavini ef hver og einn væri með sinn eigin router. Þannig að líklegast er Síminn með þá stefnu að viðskiptavinir noti router frá Símanum.


*-*

Skjámynd

Höfundur
roadwarrior
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnetið og routerar

Pósturaf roadwarrior » Þri 03. Apr 2012 22:19

appel skrifaði:Það yrði ómögulegt að þjónusta viðskiptavini ef hver og einn væri með sinn eigin router. Þannig að líklegast er Síminn með þá stefnu að viðskiptavinir noti router frá Símanum.


Mja þetta hefur ekki verið vandamál hingað til varðandi ADSL. Hef alltaf átt búnaðinn sjálfur. Veit einhver annars hvað ljósnet routerinn sem síminn notar heitir?



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5880
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1093
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnetið og routerar

Pósturaf appel » Þri 03. Apr 2012 22:20

roadwarrior skrifaði:
appel skrifaði:Það yrði ómögulegt að þjónusta viðskiptavini ef hver og einn væri með sinn eigin router. Þannig að líklegast er Síminn með þá stefnu að viðskiptavinir noti router frá Símanum.


Mja þetta hefur ekki verið vandamál hingað til varðandi ADSL. Hef alltaf átt búnaðinn sjálfur. Veit einhver annars hvað ljósnet routerinn sem síminn notar heitir?

Ok :)

Kannski þessi þráður hjálpar:

viewtopic.php?f=18&t=43384&st=0&sk=t&sd=a


*-*